Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 50

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 50
48 ÚTVARPSÁRBÓK að eina ráðið til þess að gefa öllum þorra landsmanna kost á að notfæra sér veðurfregnir, er það, að birta þær í útvarpi. Tel eg víst, að eigi líði á löngu þar til hætt verður að mestu leyti að senda veðurspár sím- leiðis, og munu þó fleiri njóta en áður, auk þess sem það léttir miklu starfi af landssímanum. Eins og nú standa sakir eru veðurspár og veður- atliuganir sendar með útvarpi á þessum tímum dags- ins: Kl. 8,45 að morgni virka daga eru sendar athug- anir um liitastig, vind og veður frá öll- um innlendum veðurskeytastöðvum, sem þá eru fyrir hendi. Athuganir þessar eru gerðar á stöðvunum kl. 8. Kl. 10,15 er sent allnákvæmt yfirlit um veðurlag hér á landi og i nágrenni þess. Auk þess er gerð grein fyrir á hvaða forsendum veðurspáin fyrir daginn og næstu nótt byggist, og loks eru veðurspárnar fyrir hvert veðurhérað lesin upp og endur- tekin. Þá eru og lesnar veðurspár á þýsku. Kl. 4,10 síðd. er aftur gefið yfirlit um veðurlag- ið og að hverju leyti aðstæðurnar hafa hreyst síðan að morgninum, því næst er lesin véðurspá fyrir nóttina og næsta dag. Kl. 7,45 að kveldi er enn varpað út veðurlýsing- um og veðurspá fyrir nóttina og næsta dag. Einnig eru þá lesnar veðurspár á þýzlcu. Á helgum dögum er veðurfregnum að eins út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.