Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 50

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 50
48 ÚTVARPSÁRBÓK að eina ráðið til þess að gefa öllum þorra landsmanna kost á að notfæra sér veðurfregnir, er það, að birta þær í útvarpi. Tel eg víst, að eigi líði á löngu þar til hætt verður að mestu leyti að senda veðurspár sím- leiðis, og munu þó fleiri njóta en áður, auk þess sem það léttir miklu starfi af landssímanum. Eins og nú standa sakir eru veðurspár og veður- atliuganir sendar með útvarpi á þessum tímum dags- ins: Kl. 8,45 að morgni virka daga eru sendar athug- anir um liitastig, vind og veður frá öll- um innlendum veðurskeytastöðvum, sem þá eru fyrir hendi. Athuganir þessar eru gerðar á stöðvunum kl. 8. Kl. 10,15 er sent allnákvæmt yfirlit um veðurlag hér á landi og i nágrenni þess. Auk þess er gerð grein fyrir á hvaða forsendum veðurspáin fyrir daginn og næstu nótt byggist, og loks eru veðurspárnar fyrir hvert veðurhérað lesin upp og endur- tekin. Þá eru og lesnar veðurspár á þýsku. Kl. 4,10 síðd. er aftur gefið yfirlit um veðurlag- ið og að hverju leyti aðstæðurnar hafa hreyst síðan að morgninum, því næst er lesin véðurspá fyrir nóttina og næsta dag. Kl. 7,45 að kveldi er enn varpað út veðurlýsing- um og veðurspá fyrir nóttina og næsta dag. Einnig eru þá lesnar veðurspár á þýzlcu. Á helgum dögum er veðurfregnum að eins út-

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.