Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 46

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 46
44 ÚTVARPSÁRBÓK og samtal á heimilunum, heldur og í skólunum með- al nemendanna. Sagt er að í Ohio skrifi nemendurn- ir fjölda hréfa um það er þeim berst frá útvarpsstöð- inni. Eru mörg þeirra skrifuð til annara skóla, lil einstaklinga og til stöðvarinnar, til þess að þakka það sem bezt þykir, biðja um meira af því o. s. frv. En sendibréf munu reynast allra ritæfinga hczt, því að hinn ákveðni tilgangur vekur áhuga til sem mestrar vandvirkni. Útvarpið liefir og reynst mjög örfandi fyrir lestr- arlöngun nemendanna. Er þeir iiafa hlýtt á vekjandi og fræðandi útvarps-erindi um eitthvert efni, biðja þeir um bók úr skólasafninu, til þess að fá að vita meira um það. Fræðsla, sem þannig er aflað, mun verða happadrýgri en sú, sem fæst með nauðungar- lexíum. Reynist svo viðar, að útvarp veki almenna löngun nemendanna, til Jjess að leggja fram krafta sína af sjálfsdáðum, þá er liér að ræða um mikils- verða skóla-nýung. Auðvitað verður þetta ekki að öllu lcyti af sjálfu sér. Þótt útvarpsnotkun verði almenn á landinu og námsefnið vel vandað, þá mun jþað jafnan verða mikið undir kennurum og heimilum komið, iiver árangur verður, hve vel tekst að glæða áhuga nemendanna og að beina honum inn á svið a t- ii a f n a. Steingrímur Arason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.