Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 44

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 44
42 ÚTVARPSÁRBÓK 1 Austurríki liafa meðal annars verið sendar inn á heimilin ýmsar barnabókmenntir. Aðferðin við að taka myndirnar er ekki talin vandameiri en að spila á grammófón. Áhaldi er stungið inn í viðtakið og pappírsörk, vættri i vatni, vafið um málm sívalning. Eftir 31/2 mínútu er skýr og falleg mynd komin á blaðið. Börnin í Austurriki bafa fengið þessa mynda- sendingu daglega kl. 6 síðdegis og bíða hennar með óþreyju. Oft fá þau samanhangandi sögu, ofurlítinn kafla á liverjum degi, og mynd með til skýringar. Þau halda þessu saman og eftir nokkra daga er kom- in ofurlítil bók. Sé vel vandað til þess, sem jþannig berst inn á sjálf heimilin, geta áhrif þess á eldri sem yngri orðið dýr- mætari en svo, að þau verði virt til fjár; því að alt- af verður lieimilið þýðingarmest allra stofnana, ])ar er venjulega sáð fræjum, sem bera æfilangan ávöxt, og er ekki lílið undir því komið hverrar legundar þau eru. í Bandaríkjum Norður-Ameriku hefir nolkun út- varps óðfluga breiðst út. í bloðum frá Cincinnati í Ohio ríki var þess get- ið á síðastliðnu vori, að foreldrar barnanna þar hefðu ekki þurft að spyrja, livað þau hefðu lært, þegar heim kom úr skólanum. Ástæðan var sú, að feður og einkum mæður höfðu með hjálp útvarps, tekið þátt í sömu kennslustundunum og börnin þeirra. Þá urðu að sjálfsögðu umræður um námsefnið á heimilinu. Skólaráð rikisins sá um útvarp á hverjum fimtu- degi og föstudegi kl. 1 y2—2V2. Var það merkileg til- raun. Áætlað var að 200,000 skólabörn og þúsundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.