Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 19

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Blaðsíða 19
ÚTVARPSÁRBÓK 17 En löngun xnanna eftir útvarpinu er xnjög for- vitni blandin, og ein af þeim hættum, sem útvarp- ið hér mun eiga fyrir sér að mæta ■—- og vonandi að sigrast á •— er það, að þegar menn liafa náð í útvarpið, þá fer brátt af því ljónxi eftirvænting- arinnar. í staðinn fyrir tilhlökkunina koma kröfur urri það, að þessi nýi hlutur svari til þeirra vona, sem menn gerðu sér um hann. Það má ekki gleyma því, að útvarpinu eru takmörk sett, eftir eðli þess sjálfs. Erindi útvarpsins til almennings á Islandi má innihinda i þrem höfuðatriðum: 1) það getur flutt mönnum tafarlaust fregnir og nýjungar; 2) það getur skemmt mönnum með hljóðfæraleik, og eitt- hvað með söng; 3) það getur frætt rnenn og vakið, með beinni kennslu í sumum greinum, með fyrir- lestrum, messugerðum og því urn líku í öðrum efnum. Viða hvar erlendis hefur útvarpið í reyndinni verið notað því nær eingöngu til skemmtunar eða dægrastyttingar. Margar siórstöðvar útlendar virð- ast jafnvel hafa komist á svipað stig og miðlungs- kvilcmyndir eða þaðan af lakaxá, veitt það, sem „fólkið“ vildi helzt lilýða á. Múgurinn vill „leik hinnar léttu gigju“, eins og Einar Benediktsson orðar það, eða „skrallmúsik“, eins og Reykviking- ar segja. Múgurinn „skrúfar fyrir“ fróðleik og al- varlega hluti. Varla þarf að efa, að þetta verður á aðra lund hér, fyrst af því, að alþýða lxér á landi er nám- fús og þyrst í fróðleik. En í öði’u lagi af því, að íslenzka stöðin mun vissulega vei’ða rekin sem 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.