Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 18

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 18
16 ÚTVARPSÁRBÓK Útvarp og útvarpstæki. Helgi Hjörvar. ÚtvarpiÖ er nýjast af öllum undrum nú- tímans. Þeir menn. sem enn eru tæplega miðaldra, muna eftir fyrstu skéytunum, sem send voru þráðlaust milli liúsa. Filman, flugvélar og loftför liafa oröið til i tíð þessara sömu manna og tekið slíkum fram- förum, sem raun er á. En útvarpið er eklci nema fárra ára áð kalla, —- þetta, að flytja um lönd öll óbreytt tal eða hvert annað hljóð, §em vera skal. Útvarpið hefur að þ'ess’d leyti þurkað hurt allar fjarlægðir á jörðinni. Hvar sem maður er staddur, á skipi i reginliafi, i afdalákoti á Íslandi, eða jafn- vel á vegum úti, getur lianú numið raddir og liljóma og lilustað eftir fregnum og nýjungum frá fjarlæg- ustu löndum. Til ])ess þarf ekki annað en lítið áhald, sem kostar í mesta lagi nokkur hundruð króna. Miljónir manna hlusta nú á útvarp daglega; enn fleiri miljónir híða eftir því með óþreyju; ]>cirra á meðal eru þessar 100 þúsund sálir, sem á ís- landi búa.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.