Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Side 28

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Side 28
26 ÚTVARPSÁRBÓK ast við, að deilum þeim, er liafa risið um rétt til end- urútvarps, verði bráðlega leitt til lykta. Fvrir Islands liönd liefi eg þegar tryggt oss aðstoð eins af stjórn- öndum þessa alheimsfélags útvarpsstjóranda. Útvarpsráðið íslenzka væntir að geta flutt íslenzk- um lilustöndum allar helztu nýjungar, er gerast i Evrópu, jafnharðan og fréttir þær berast, og má því búast við, að fréttum verði útvarpað um ísland að nokkruin meiri mun en tíðkast i Evrópu, þar sem hlaðamennska öll er miklu fullkomnari og meira fé er varið til að afla frétta en liér er unnt í voru landi. Útvarpsstöðin íslenzka mun kappkosta að útvarpa góðuni fyrirlestrum, einkum um íslenzka þjóðhagi, bókmenntir, sögu og vafalaust gefa íslenzkum stjórn- málamönnum (með jafnri skifting milli flokkanna) tækifæri til að ávarpa landslýð við og við. Þjóðverj- ar hafa réttilega tekið fram (i útvarpsbókinni 1929), að takmark útvarpsins sé að ala upp liina ungu kyn- slóð, en það takist best með því að kynna þjóðinni sjálfa sig, eins og hún hefir lifað og starfað á und- anförnum öldum, í sögu, i bókmenntum, i listum og i livers kyns athöfnum, en um leið bjóða það bezta, sem nútíminn hefir völ á. Þannig skapast framtíðar- kynslóðin með samstarfi hinna sögulegu minninga og nútíðarverðmæta. Þess vegna verður liið þjóðlega að sitja í fyrirrúmi. Mikilsverður þáttur i islenzkri litvarpsstarfsemi hlýtur útvarpskennsla að verða. í Englandi er nú komið á skipulagsbundinni útvarpskennslu fyrir all- an veturinn við um 3000 skóla. Ágætir fræðimenn flytja fyrirlestra, Iiver á sínu sviði, um náttúrufræði, landafræði, sögu o. fl., en kcnnarar skóla þeirra, er

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.