Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 60

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 60
ÚTVARPSÁRBÓK Fullkomnasta útvarpstækið! Á radio svningu, sem lialdin var í Olvmpia í London, siSastliðið haust, lét blaðið „WIRELESS WÖRLD" fara fram atkvæðagreiðslu, meðal sýn- ingargesta um það, hvaða útvarpstæki væru full- komnust. í flokknum 4-lampa og ]iar undir vann PHILIPS 2511 glæsilegan sigur, með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. íslenzkir útvarpsnotendur og aðrir sem þessi tæki þekkja munu vera á sama máli, enda eru i þessum tækjum sameinaðir allir þeir kostir, sem útvarpstæki þurfa að hafa. Nokkrir þeirra skulu nefndir. Að eins einn stillir, og engir aukastillar. Þarf enga rafgeyma né rafvaka, heldur tengist tækið heint við ljósarafmagnið. Engin „reac,tion“. öryggisútbúnaður sem fyrirbyggir að hægt sé að fá i sig „straum“. Ýmsa fleiri kosti mætti upp telja. Til ])css að fullvissa sig um gæði þeirra er bezt að fá að sjá þau, heyra og reyna. Uniboðsmaður fyrir PHIUPS RADTO A/S, Snorri P. B. Arnar, Reykjavík.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.