Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 16

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Síða 16
14 ÚTVARPSÁRBÓK Hér að framan er ekki tekið tillit til truflana er stafa frá loftskeytastöðinni i Reykjavík, er hún send- ir, og heldur ekki til loftskeytastöðva skipa á höfn- um inni, en þar er þeim bannað að nota senditækir nema undir alveg sérstökum kringumstæðum (sjáv- arháska o. þvl.). Reynt verður að sjá um, að loft- skeytastöðin trufli ekki á útvarpstímum. Langdrægi stöðvarinnar liefir hér verið áætlað frekar varlega og gert ráð fyrir, að Iieyrist allhátt í gjallarhorninu, en staðhættir eru mjög ólíkir á landinu og rafvirkin eru ekki ávalt sem ný. Ef við- tækið er liaft á rökum stað, gelur næmleiki þess minkað mjög mikið með tímanum. Frekari upp- lýsingar um langdrægi stöðvarinnar verður vart liægt að gefa fyr en hún er tekin til starfa. 20. mars 1930. Gunnlaugur Briem. Útvarpsráðið 1930. Samkvæmt lögum um Útvarpsstöð íslands, skal þriggja manna útvarpsráð liafa yfirumsjón með starfsemi útvarpsstöðvarinnar; landssíminn skal þó annast allt sem lýtur að umsjón stöðvartækja, innheimtu og reikningshaldi. Atvinnumálaráðherra skipar útvarpsráðið til eins árs í senn. Ræður stjórnin forseta þess, en einn skal

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.