Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 27

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 27
ÚTVARPSÁRBÓIÍ 25 eiga þar að vera um 20 útvarpssalir auk annara her- hergja fyrir útvarpsstjórn, skrifstofur o. fl. Ef litið er á útvarpsstarfsemina sjálfa i löndum þessum og efni það, er útvarpað er, kemur í ljós, að hljómlist situr allstaðar i öndvegi. Nokkrar hlutfalls- tölur sýna þetta glögglega: Hljómlist. Kaupm.höfn . . . 74% Berlín .......... 63% París ........... 78% London .......... 70% Fyrirlestrar. Bókmenntir. Fréttir. 15% 10% 1% 26% 10% 1% 13% 5% 4% 15% 12% 3% Það má því ljóst verða, að íslenzka útvarpsstöðin verður að leggja sérstaka alúð við hljómlistina, og fól útvarpsráðið mér að leita samninga um rétt til endurútvarps. Rétt þenna höfum vér þegar öðlazt í Danmörku og Sviþjóð (saenska réttinn hefir Sveinn Björnsson sendiherra útvegað), en samningaum- leitanir hefi eg hafið við Þýzkaland, Frakkland og England, og er von um, að liann fúist i tæka tíð.1) Rit- höfundafélögin í löndum þessum gæta réttar sins, en endurútvarp nýtur sama réttar og frumútvarp. Til er heimsfélag útvarpsstjórnanda í Genf, er nefnist „Union internationale de radiophonie“, er kemur saman árlega (næsti fundur 12. maí í vor) og koma þar saman fulltrúar flestra útvarpsstöðva í Evrópu. Þar slarfa undirnefndir, sem m. a. fjalla um ritliöf- undarétt og endurútvarp, og þar eð Hollendingar liafa nýlega átt í brösum út af endurútvarpi, má hú- 1) Ilefi nú einnig öðlazt endurútvaprsrétt fyrir Radio Paris. A. J.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.