Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 5

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Qupperneq 5
FORMÁLI. A síðasta aðalfundi í Félagi víðvarpsnotenda var því nýmæli bætt í lög félagsins, að gefin skgldi út drbók, sem skilvísir félagar fengju fyrir árgjald sitt. Skyldi árbókin að sjálfsögðu hafa það hlut- verlc að ræða og fræða um útvarp og útvarpsmál- efni á landi hér. Þegar þessi samþykkt var gerð (í jan. 1929) þótti fullvíst, að útvarpsstöðin nýja mundi reist í sumar sem leið, og geta tekið til starfa nú í vetur. Sem kunnugt er, hefir á þessu orðið helst til mikill drátt- ur, svo að nú er fyrirsjáanlegt, að útvarp muni eigi hefjast hér fyr en næsta sumar. Að þessu sinni er því eigi tímabært að ræða einstök atriði í iilhögun útvarpsins. Verður það aðalefni næstu árbókar. Ilinsvegar er mí undirbúningur allur með stöðvar- byggingu og útvarpsstjórn komið á slíkan rekspöl, að vér höfum talið fullt verkefni fyrir árbókina í þetta sinn, að skýra félagsmönnum svo ítarlega frá því sem unnt væri og sömuleiðis kynna þeim þá menn, sem valdir liafa verið til þess að liafa á liendi stjórn útvarpsins á fyrsta ári, hvernig þeir lita á hlutverk útvarpsins og hvað þeir helst ætl- azt fyrir. Ilingað til.hefir starfsemi félags vors aðallega

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.