Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1930, Page 10
8
ÚTVARPSÁRBÓK
og mögnurum hjá Marconifélaginu í Englandi.
Möstrin og jarðstrengurinn voru boðin út á ný, af
því það reyndist ódýrara að bjóða þau út sér. Voru
möstrin keypt bjá Telefunken-félaginu og jarðstreng-
urinn hjá Siemens & Halske í Þýzkalandi. Strax og
teikningar voru komnar frá Marconifélaginu um það
4. mynd.
liúsrúm, er senditækin þyrftu, var liúsameistara rik-
isins falið að gera fullnaðarteikningu af stöðvarhús-
inu, og bjóða það út, og gelck þetta mjög greiðlega.
Var Sigurði Jónssyni múrara og Einari B. Kristjáns-
syni trésmið falið að reisa stöðvarbúsið, og áttu þeir
að liafa lokið steypunni á þvi fyrir 15. marz, ef 45
dagar fengjust á tímanum 10. des. til 15. mars, er
bægt væri að vinna að steypu.
Landssíminn lagði í síðari liluta nóvember og í