Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 57
D V ð L 215 heilar hendingar í freyðandi boða- föllum árinnar. Einhverntíma hef- ir séra Matthías Jochumsston stað- ið hér í okkar sporum og safnað þeim samlan í kvæði. En við skul- um fylgja skvettunni okk'ar á- fram. Híin hrapar, dettur, hrap- ar. Þ.að ýrist úr henni. Qusurnar freyða, hendast til og hríslast og snúast og leysast sundur ogbland- ast hver í aðra. Einn iðandi, hrynjandi, ólgandi, dettandi vegg- ur af hrapandi vatni. Áfram niður, lengra niður, snýst og steypizt, veltizt og bullar og byltizt á end- anum ofan í botnlausa hringiðu, ullarhvíta. Æi, það er satt. Engin orðalýs- ing málar það, sem hér er að sjá. Aðeins ein nálgast það. Nafnið sjálft: Dettifoss. F’egar ég er að fara, kemur ung stúlka með sigurskúf í hend- inni, sem hún hefur fundið ein- hversstaðar upp með, eða niður með á. F>að er 14. plantan, sem við fundum hjá Dettifossi. Ein- ar Benediktsson segir um jurta- lífið þar: F*ú straumur gulls við eyði- bakkann svarta, sem á ei strá, ei kom í fuglsins munn . . Lað sannast vist á sunium skáld- unum, sem yrkja um þennan jöt- unfoss, að þeim sjáizt yfir það, >,sem er lítið og lágtu — og er l>að kannske ekki láandi. Við höldum heim sömu leið. Við erum nútímans börn og ó- sjálfbjarga, allavega upp á for- sjónina komin, sem sé bílstjórann okkar. Víst hefði það verið freist- andi að fara aðra leið til baka — helzt fótgangandi ofan með allri á, því trúleg't er, að þar mætti finna eitthvað, sem líka væri sjá- andi. Á heimleið er komið við í Ás- byrgi. F>ar litum við inn í gær- kvöldi og gistum þar hálfa nótt. F>á var suddi og illviðri. Nú er á því annar svipur. Klappirnar eru eins og nýþvegnar upp úr hvítu sólskini og hver runni krökkur af brosandi blágresi. En það er skrítið: Hin myndin situr bjarg- föst í huganum. Myndin af því, þegar við komum þar í fyrsta sinni í súld og dimmviðri. Svo kvöddum við þennan fagra stað á hádegi og sungum af öllu hjarta, — þau, sem gátu: Ásbyrgi, prýðin vors prúða lands perlan á straumanna festi — — Veðrið var orðið heiðskírt og útsýni unaðslegt uin allt Keldu- hverfi, austurum Axarfjörð, norð- ur um Sléttu og út um allt haf. Eftir á, þegar ég lít yfir far- inn veg, rifjast upp margar indæl- ar endurminningar. Pað getxir vel verið, að tímans tönn mái þær burtu eina af annari. Ég veit það ekki. En hitt veit ég: Pað er að minnsta kosti ein — kannske tvær — sem er alveg ógleymanleg. Pað er augnablikið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.