Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 64
222 D V ö L með körfu fulla af blómum. Ég mr*tti frúnni á stígnum, sem íá h.'im til hennar. Augu hennar rkutu gnei tum og hatturinn slútti ógnandi n'ður fyrir annað augað. „Herra Pratt", sagði hún, „er ekki þessi Green vinur yðar?“ „Jú, hann hefir verið það í mörg ár svaraði ég. „Þá v.rðið þér að losa yður við hann, h inn er enginn fyrirmaður". „FiniiSt yður það, frú? Hann er auðvitað réttur og sléttur fjalla- búi og hefir dálítið óheflaða fram- komu, auk þess, sem hann lmeig- ist til ósannsögli, en ég hef aldrei getaö fengið mig til að kalla hann ókuiteisan. Það má vel vera, að þes ;i drembilega framkoma hans komi ekki alltaf vel fyrir sjónir, en mér hefir alltaf fundizt hann inu við beinið, vera fráleitur því að vera nokkur misindismaður eða sirákur. Ég hefi umgengizt hann í tíu ár, og ég get því ómögu- lega lastað hann að ófyrirsynju eða heyrt aðra gera það“. „Það er drengilegt af yður, herra Pratt, að taka svari vinar yðar, en það hnekkir ekki þeim sannleika, að hann hefir sýnt mér svo mikla frekju, að það myndi móðga hvaða hefðarkonu sem er“. „Hvað! hefir hann Idaho gamli vinur minn gert það? Fremur gæti ég trúað slíku um sjálfan mig. Mér hefir aðeins einu sinni mfe- líkað við hann, og það var eitt sinn er við vorum inni luktir í kofa uppi í fjöllum. Hann varð al- veg frá sér numinn af einhverri skáldskaparlygaþvælu, sem hafði afarslæm áhrif á hann“. „Já, einmitt það“, sagði frú- in. „Alltaf síðan ég kynntist hon- um hefir hann verið að útskýra fyrir mér lieil ósköp af óguðleg- um kvæðum eftir einhverja kven- snipt er hann nefnir Ruby Ott*) en hún er sennilega miður göfug persóna, ef dæma skal eftir skáld- skap hennar.“ „Nú, Idaho hefir þá náð í ein- hverja nýja bók“, svaraði ég. „Þegar við vorum saman las hann skáldskap einhvers manns, sem nefndi sig K. M.“, „Hann hefði átt að halda tryggð við hann, hversu afleitur sem hann kann að hafa verið“, sagði frú- in. „í dag hefir hann farið út yfir allt velsæmi. Hugsið þér yð- ur! ég fékk blómvönd frá hon- um ásamt árituðum miða. Þér þekkið stöðu mína hér í bænum, gætuð þér hugsað yður að ég gengi út í skóg með karlmanni, með fulla könnu af víni og brauð(L pakka, og að við svifum hoppandi og symgjandi undir trjánum?**) Ég drekk að vísu dálítið af rauð- víni með matnum, en það er ekki venja mín að taka fulla könnu með mér út í skemmtigarðinn og *) Á að vera Rubáiyát, kvæði eftir Khayyán. **) Tilvitnun úr kvæðinu „Rub- áiyát“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.