Dvöl - 01.04.1941, Side 10

Dvöl - 01.04.1941, Side 10
II. Tvísöngur: í hart slær með herrum og þrælum, í hjúskapnum spillist siður, og strætið er styrjarhjarl. Með soltnum og nægtasælum er sorpræsið tengiliður, og eitt fyrir konu og karl. Er fógetans dómsorð falla, skal fangann til dreyra hýða og varðmönnum vistir fá. Hið eina jafnt fyrir alla er afræsið mikla og víða, úrkastsins almannagjá. III. Fersöngur: Margar leiðir liggja til Róm, liggja í sult og ríkidóm. Sumur í Líbýu sandbyls kvein súga yfir slóða um þrælabein. Maríuvandanna bláu blóm brydda frá Ölpum stíg til Róm. Samt er brottleiðin söm og ein: sorpgöngin miklu, stutt og bein.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.