Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 40

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 40
118 DVÖL þýða þarna: mílli morguns og kvelds. í sveitum er sagt, til dæmis: Kýrin mjólkar í mál svo eða svo margar merkur (eða lítra). Konan gengur á engi milli mála. Hitt er annað mál og skilst hvarvetna, að eitt og annað fari milli mála, sem skolast í meðferð, eða menn greinir á, hvort rétt sé eða rangt. Kvæði St. G. St. hefir þetta heiti af því, að hann viðar að sér efni kvæðisins milli mála, eða yrkir þaö mála milli. Egill Skallagrímsson talar um „málþjóns morginverk“. Skáldin fara í orðaleiki á ýmsar lundir. * Ég drap á það áðan, að þetta kvæði væri ferðakvæði. Ég gríp á lofti fáein brot úr því, til að vekja athygli á skyggni höfundarins, eða skarpskyggni, sem bólar á aðeins, en á svo mikið undir sér, að furðu sætir, ef athygli er beitt og það túJkað, sem er undir niðri og uppi yfir yfirborði því, sem hvarflað er um í hendingskasti. — En þó að ég blandi mjöð St. G. St. með vatni úr bæjarlæk mínum — mér til dægra- dvalar — er eigi víst, að betur sé farið en heima setið, Læt ég svo St. G. grípa í streng- inn: .... Við förum saman, fámenn sveit, þau furðulönd að sjá, sem hafa ei’ við mannheim mök, sem móðan hvílir á. Við mælum fárra mílna rönd af margra rasta geim, sem jaðrar eins og ósiglt haf ’inn yzta vestur-heim. Furðulönd, sem hafa engin mök við mannheim, draga nú til sín fjölda fólks úr þéttbýlinu við hafn- irnar. Það er nú móðins. Sá farald- ur er þó ekki í þjónustu lífsins, þeg- ar hann fer um þær stöðvar, sem skáldið góða lýsir með þessum orð- um: „Þar er ei nema eldur og ís. ..“ St. G. St. tekur undir sig hvert stökkið af öðru í þessu kvæði, frá auðninni til mannlífsins, og mun ég nú rökstyðja þessa fullyrðing með ígripum til kvæðisins. í okkar ferð er sumarsól, en suðrið er þó gleymt. Um norðuráttar huliðsheim er hugsað, fræðzt og dreymt.... Þann huliðsheim hafa landkönn- uðir síðan rannsakað. Um grenidal, við espi-ás, en engra vegamót, við höfum elt, um langa leið, úr landi þotið fljót. Nú þroskast korn í karga-hyl og kot á broti er reist. í landnám fyrsta frumbýlings sú Forná hefir breytzt. Margur lesandi, sem gleypir þetta erindi, mun hrista höfuðið og spyrja: Hvað er maðurinn að fara? Hvernig er unnt að elta langa leið fljót, sem er farið, þotið úr landi? Og hann segir, að þessi Forná hafi nú breytzt í landnám frumbýlings! En skáldið hjálpar skilningi, sem vill átta sig: Nú flokkast hjörð í flúðum þar, sem fiskur áður svam, og bundið tjóðri stendur stóð, þar strengir ruddust fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.