Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 45

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 45
dvöl 123 stundir. Hann hafSi séð merkin í snjónum. Þar sem það hafði legið, var stór, frosinn blóðkökkur. Það hafði risið upp. Hann mundi, hvernig bjarndýrið hafði slangrað og brotizt um, áður en það gat komizt af stað. Allt þetta stóð nú ijóslifandi fyrir honum. Anton vissi, að bráðum varð hann að hvíla sig. Hann þekkti það. Hann ihundi, að þegar hann var að rekja slóð bjarndýrsins, hafði hann hugs- að eitthvað á þá leið, að það gæti okki átt langt eftir ólifað, fyrst það væri svo sært, að það yrði að leggj- ast niður. Hann vissi, að hvíldin bar vott uin minnkandi þrótt hjá bjarn- óýrinu. — Þess vegna.... Svitinn bogaði af honum. Hann beit tönnunum saman Hann reik- aði og féll á grúfu í snjóinn. Þarna ]á hann og hugsaði um bjarndýrið. Það hafði ekki dottið, það hafði lagzt. Furðulegt. Þegar hann lá svona, fann hann ekkert til, aðeins einhverja óskaplega barsmíð í lær- inu. Það var eins og einhver stæði hjá honum og berði með hamri utan á umbúðirnar, sem hann hafði gert sér. Hann hreyfði handleggina. Hann teygði sig. — Þá flaug hon- uæ allt í einu í hug, að hann hafði reiknað út, hve oft bjarndýrið ’nyndi leggjast áður en hann næði Því, dauðu eða lifandi. Og nú — nú var þetta fyrsta blóðbælið hans. Svo nefnast hvíldarstaðir bjarn- úýrs, sem orðið hefir fyrir skoti. ^örg bjarndýr, sem kúlan hafði farið gegn um, vissi hann til að legið höfðu í fyrsta blóðbælinu, en önnur höfðu gengið lengra, og eitt hafði látið eftir sig tuttugu og sex blóðbæli, áður en hann fann það, og samt var það svo kræft, að hann hafði orðið að murka úr því lífið með skíðastafnum. Anton reis upp. Hann sagði upp- hátt: „Fyrst bangsi gat látið eftir sig tuttugu og sex blóðbæli, þá hlýt ég að geta lokið af einum tíu, og þá skal ég vera kominn heim.“ Síðan gekk hann af stað, en það þurfti járnvilja til þess að halda sér uppréttum. Skref fyrir skref drógst hann áfram. Hann mátti til. Hálfri stund síðar lagði hann frá sér byssuna. Hún var of þung, en um leið og hann lagði hana frá sér, datt hann á hliöina í snjóinn.— Hann æpti, en í ópinu fólst hugsun hans: Annað blóðbælið nú strax. Það skal ekki verða! Hann brauzt um, og með því að nota stafinn og handleggina, komst hann á fætur. Hvaða ræfilsháttur var þetta? — Honum fannst hinn fóturinn vera orðinn veikur líka, en það hlaut að vera ímyndun, því að ekki hafði liann orðið fyrir neinu. En furðu- legt var það, að þrátt fyrir alla á- reynsluna, sem það kostaði, gat hann ekki stillt sig um að líta til baka. Þessi bölvaða blóðrák var cnn í slóðinni, en blóðbæli sást ekk- ert í þetta sinn. Aftur á móti sáust för eftir báðar hendur hans í snjón- um, og þar að auki eftir skíðastaf- inn, sem hann hafði misst, og þvert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.