Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 49

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 49
dvöl 127 hver vera kominn á kreik fyrir inn- an. Hann opnaði dyrnar og sá sér til mikillar furðu, að Anton var kominn fram úr rúminu og stóð úieð byssuna í höndunum. Óskar þaut inn, hrifsaði byssuna af hon- um og sagði: ,,Guð hjálpi þér! — Er svona ástatt fyrir þér, vesalings Anton! Nei, heyrðu nú! Gráttu ekki. Enn getur allt farið vel.“ Anton hafði ekki þrótt til 'aö koniast í rúmið aftur. Óskar varð að hjálpa honum. Anton sagði: „Óskar, líttu á fótinn. Hann er svartur; eins og þú veizt er komið í hann drep fyrir löngu. Hann er íarinn að rotna. Ég þoli ekki ódauninn af honum. Og nú ræður Þú, fyrst þú komst í veg fyrir, að ég gerði enda á þetta. Hvaða ráð geturðu þá fundið?“ Óskar horfði á hann. „Anton minn! Við höfum ekki leyfi til að svifta okkur lífi. Það er annar, sem þar ræður. En það er tvennt, sem hægt væri að reyna. Annað er að taka fótinn af •— það get ég gert — og skera svo burtu aHt kjöt, sem skemmd er komin í. En ég er hræddur um, að það yrði kani þinn. Hitt er, að ég fari yfir að Bellsundi. Ég veit, að þar er Ifeknir hjá enska félaginu. Það íefðalag gæti kostað mig lífið — bað gerir nú minnst til — en hver á að gæta þín á meöan? í góðu færi Setur ferðin, fram og til baka — elcki tekið skemmri tíma en fjóra daga. Og þú — þú verður dauður, þegar ég kem með lækninn." Um það til tveim mílum sunnar á ströndinni var alþekktur veiði- maður einn síns liðs í kofa. Það var Pétur Trondsen. Óskar sagði Antoni, að hann ætl- aði að fara til Péturs og spyrja hann, hvort hann vildi heldur sækja lækninn eða vera hjá sjúk- lingnum, meðan Óskar færi sjálf- ur. Anton samþykkti þetta athuga- semdalaust. Óskar fór út með skotvopn þeirra félaga, nema það, sem hann ætlaði að hafa með sér, setti mat og drykk á borðið og flutti það aö rúminu, svo að Anton gæti náð til þess, meðan hann væri í burtu. Síðan fór hann. Leiðin lá yfir bratt fjall. Þegar yfir það var komið, lá hún eftir ströndinni. Hann fór þvert yfir vík- urnar, sem voru á leið hans, og þó að íshrönglið þar tefði fyrir honum, var hann samt kominn að kofa Péturs eftir tíu klukkustundir. Pétur var heima, og þegar hann hafði glöggvað sig á, hvernig á stóð og hvar þeir félagar höfðust við, sagði hann: ,,Ég sæki lækninn, og ef ég kem ekki aftur, þá leitarðu að mér í vor og grefur mig — það sem þá verður eftir af mér. Ég fer hér upp dalinn síðan austur háfjöllin og yfir Suð- urfjörð hjá Bellsundi." Inn á milli hjarnfannanna sást Pétur Trondsen á ferð. Hann gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.