Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 50

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 50
128 DVÖL hvíldarlaust. Á bakinu bar hann mal sinn, og byssan hékk um öxl honum. Og ekki þótti þaS lítil furða við Bellsund, þegar allt í einu var kom- inn þangað ókunnur, hrímgrár og skeggjaður skíðagarpur, sem spurði eftir lækninum. En þegar læknir- inn heyrði sögu hans, neitaði hann í fyrstu að fara. Hann sagði, að ár- angurslaust væri að reyna læknis- aðgerðir á manni, sem legið hefði 21/2 mánuð með sundurskotinn fót, þegar komið væri svo mikið drep í sárið, að ýlduþeí legði af því. En hann var læknir, samvizkusamur í hvívetna, og hann furðaði sig á því hugrekki, sem Pétur Trondsen hefði synt. og þeim bróðurhug, sem kom fram, þegar hann var að telja hann á að koma með sér. Hann lét að iokum til leiðast og skipaði að spenna sex hunda fyrir sleðann. En Pétur Trondsen sagði honum, að leiðin, sem þeir yrðu að fara, væri þannig, að hundarnir yrðu meira til trafala en gagns. Bratt væri upp fjallið, og ef nota ætti hið góða skíð'afæri niður hinum megin og fara eins hratt og hægt yrði að' komast, þá myndi ferðin verða svo mikil, að heimsins fljót- ustu hundar hefðu ekkert við, Þeir Pétur og læknirinn borðuðu síðan vel og bundu svo á sig skíðin, og enda þótt Pétur hefði gengið hálft annað dægur hvíldarlaust, hafði læknirinn tæplega við hon- um. Pétur hafði verkfæratösku lækn- isins á bakinu, byssu sína og mal- poka; hafði malurinn verið fylltur af mat handa sjúklingnum. Allt þetta var talsvert þung byrði. Læknirinn var heldur lélegur skiðamaður, en hann var ungur, duglegur og hugrakkur. Hann reyndi að hafa við Pétri eftir mætti, en framan af feröinni gekk það ekki sem bezt. Niður brekkur og fram af hengjum dró læknirinn úr ferðinni. Annað hvort settist hann á skíðin og sparn fótum í snjóinn, eða hann lagðist á skíðastafinn, svo að mjallfokið rauk um hann og djúp rák kom í fönnina, þar sem hann fór. En Pétur vék sér að hon- um og lét hann vita, að ef þeir ættu að komast alla leið, mætti hann ekki vera ragur. „Láttu þau renna, hikaðu ekki. maður. Farðu i slóðina mína og mundu. að þú hefir enga byssu, ef þú verður of langt á eftir og bjarn- dýr kemur.“ Eftir þetta gekk þeim betur, og þegar þeir komu þangað, sem þeir Anton og Óskar höfðust við, þá var læknirinn orðinn sæmilegur skíða- maður. Þegar læknirinn sá áverka An- tons, sagði hann: „Þetta er nú allt annað en glæsi- legt. En Pétur sagði: „Hver djöfullinn! Hann er úld- inn — kasúldinn!“ Síðan tók læknirinn til starfa. Pétur Trondsen og Óskar hjálpuðu honum. Fjórum stundum síðar bar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.