Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 56

Dvöl - 01.04.1941, Blaðsíða 56
134 D VÖL Viödís Gilsdóttir Gftír "Krístínu ©eírsdóttur í Hríngverí Vlgdís Gilsdóttir var fylgikona Sturlu Sighvatssonar. Dagur er aö kvöldi kominn, aö kvöldi runnin œfi min. Geng ég hér um gömul kona, grœt hið liöna og sakna þin. Grœt þig, Sturla, œskuyndið — elskhugi minn fyrr þú varst — þú, sem langt af öllum öðrum, íturleik og hreysti barst.. Ástir minar, elsku vinur, áttu jafnt og Jyrr á tíð, er okkur sœl á Sauðafelli sólin vermdi himinblið. Þegar mér þú einni unnir, áður en ég minn vissi dóm. Á okkar sambúð ekkert skorti, ekkert nema vígslan tóm. Hjá þér sœng og sess ég byggði, sá um bú þitt, réði ein hverjum hlut sem húsfrú vœri, hugsaði ei um synd né mein. Barn þitt fyrsta ung ég ól þér, ennþá man ég gegnum harm, þegar lítil, Ijóshœrð dóttir lögð var á þinn sterka arm. Tímar liðu, tímar breyttust, táldræg reyndist gœfan sú. Inn i sambúð eitrið lœddist, aðra konu girntist þú. Loks ég varð á brott að bera brostnar vonir, hjarta snautt. Nýja húsfrú heim þú fluttir, höfðingsfljóð — i sœtið autt. Því fór ég ei þig að liata, þegar harðast leikin var? Ég veit það ei, en aðeins skynja, að ég sama huga bar. Og þegar góðum, gegnum manni giftu frændur nauðga mig, gat ég honum aldrei unnað, aðeins friðlaust harmað þig. Oft ég hlýddi í huga kvíðin, er hjalað var um afrek þin. Kynni ei að ráða kappið meira, en kosið hefði forsjá brýn? Um þér mœtti á Örlygsstöðum œji þinnar himta þraut, borinn liörðu ofurefli alla vörn, sem buga hlaut. Frétti ég, hvernig að var unnið, á þér níðst og rœnt þitt lík. Ó, hefði ég þá við hlið þér staðið, hjálp veitt síðstu af ástúð rík. Ljúflega hefði’ eg Ijósa liárið frá liðnu enni strokið þá. Hefðu’ ei getað hendur mínar liöfga dauðans bægt þér frá? Dœtur þinar, Oddaœttar, aldrei reyndu að hefna þin. Óbœttur þú ennþá lœgir, ef ekki hefði stúlkan mín sýnt, að Sturlu Sighvatssonar svipmikil hún dóttir var. Það var h ú n, sem hefndabálið að höfði kynti Gissurar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.