Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 57

Dvöl - 01.04.1941, Qupperneq 57
D VÖL 135 Á bökkum fljótsiiis Fjftir Fearl S. Ituek Þorvaldur Sícraundssou þýddi Frá því Lan Ying mundi fyrst eftir sér, hafði hún átt heima á bökkum fljótsins hjá föður sínum og móður og þrem yngri bræðrum. Fljótið var lífgjafi fjölskyldunnar, og börnin kölluðu það alltaf góða fljótið. Annars hét það Jangtse, en fólkið kallaði það venjulega „Son hafsins“. Þegar voraði á kínversku slétt- bnni, byltist fljótið straumþungt °g vatnsmikið niður fjallahlíðarn- ar. Langt inni á hálendinu milli himingnæfandi, snævi þakinna fjallatinda, bráðnuðu fannir vetr- ^rins, og þar átti hið mikla fljót opptök sín. Oft hafði Lan Ying bi'otið heilann um það, hvaðan fljótið kæmi. Það var á þeim dög- Ulh, þegar hún sat á fljótsbakkan- um og gætti netja föður síns. Hið Hefndabál! En huga að fullu heldur það ei svalað fékk. Ðýrt varð mér og dóttur minni drjúgum það, og mörgum rekk. Nú geng ég um sem gömul kona, grœt hið liðna og sakna þín; þrái ég okkar endurjundi, eilíf náðarsól þar skín: Kenni ég löngum uggs og efa. Er það víst þú bíðir mín? Eða verður Oddasnótin eiliflega húsfrú þín? mikla, gula fljót streymdi óðfluga framhjá undir stóra fiskinetinu, er þanið var milli bambusviðarstanga við bakkann. Hún átti svo erfitt með að trúa því, að það væri ekki stærra en ofurlítill lækur þarna uppi í fjöllunum, þar sem það átti upptök sín. Svo streymdi það lengi, lengi yfir klappir og steina og víð- áttumiklar sandauðnir. Alltaf óx það á hinni löngu leið sinni, unz það féll að lokum út í hafið. Lan Ying varð hugsað til litla bróður síns, sem var aðeins þriggja ára. Hann var grannvaxinn, veiklu- legur drengur, og þó var hún sannfærð um það, að hann mundi stækka með aldrinum og verða fullþroska maður. Eins var því háttað með fljótið. í það féllu margar þverár. Það óx og óx, unz Verður liún þér mér ávallt œðri — eg þótt gcefi þér sjálfa mig og vegna þín hafi þjáðst svo lengi á þessum myrka jarðarstig? Eg veit ei svar, en vaki og þrái og vona. Sú er huggun mest. Heilaga móðir, milda og ríka, mannanna verlc þú dœmir bezt. Lokast senn mín öldnu augu, ást mín þó ei dvínað fœr: Gegnum raðir allra alda — út yfir gröf og dauða nœr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.