Dvöl - 01.04.1941, Síða 68

Dvöl - 01.04.1941, Síða 68
146 DVÖL ið, sem hann lifði, ánafnaði Danakonung- ur honum fjörutíu dala árlegum styrk, og einnig fékk hann þaö ár þrjátíu sterlings- punda heiðurslaun frá brezku styrktar- félagi. En þessa naut hann hvorugs, nema í vitundinni um, að verðleikar sínir væru einhvers virtir, jafnvel meðal hinna stærri þjóða. Það fer vel á því, að ljúka þessum línum með nokkrum orðum úr æfisöguágripi Jóns Sigurðssonar, er birtist framan við síðara bindi kvæða séra Jóns, er prentuð voru í Kaupmannahöfn 1842—43. Eru þau á þessa leið: „Á ljóðmælum þeim, sem hann hefir ort sjálfur, lýsir sér sjaldnast nein eftir- breytni eftir öðrum, heldur skoðunar- máti, sem honum var sjálfum og þjóð hans eðlilegur, og víðast hvar í náttúrleg- um, heppnum og fjörugum orðum, helzt í gamni eða snörpu háði. Helzt hefir harín tekiö enn forna skáldskap sér til fyrir- myndar, og því framar sem hann eltist meira, enda hefir hann náð mikilli þekk- ingu og liðugheit til að yrkja á móður- máli sínu, framar en flestir aðrir. Jón prestur Þorláksson verður því með sanni kallaður þjóðskáld íslendinga". Sumarkveðja. (Brot). Sjá, nú er liöin sumartíS, hverrar Ijómi, blíðu blómi, hruman áöur hressti lýð. Nú sjáum vér, hve fastan fót allt það hefur, gœfan gefur. Gráts- eru hér og gleðimót. Afmáluð sýnir fölnuð fold dauðans spor á vegum vorum, eins því visnar hey og hold. Komanda tökum vetri vel! Beizkt og sœtt oss œtíð œtti eins kœrt vera, líf og hel. Svo þig úr garði syngjum nú, sumartíð, þó langt um líði, vorra húsa vitja þú! Meðalhófið. Hvað eitt skaðar, sem er um of, en þó vandratað meðalhóf; það gengur eins með last og lof og lítt kunnanda skips-andóf. Hvorttveggja spillir heilsukosti, hvorttveggja á kroppinn ríður slig: of stórt lireinlífi og of stór losti, eins og svelta og sprengja sig: Það sé allt eftir þörfum manns, þá fer að vilja skaparans. Búdrýgindin. Margur fengi mettan kvið, má því nœrri geta, yrði fólkið vanið við vind og snjó að éta. Flyðruveiðin. (Þýtt.) Forgefins hafði fiskimann færinu keipað lengi dags. Þolgœði stöðugt hafði hann, þó heþpnaðist ekki veiðin strax. (Merk, að biðlundar mest er þörf mönnum, sem stunda fiskirí; skólameistara- og skyttustörf skiljast ei heldur undan því). Fiskari sagður öngul á um síðir hreppti vœnan drátt, stóreflis flyðra það var þá, þau stríddu hvort við annars mátt. En þegar hún kom undir borð, örvaði kœti svangan höld, til hennar þessi talar orð: „Tönnin skal prófa þig í kvöld."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.