Dvöl - 01.04.1941, Síða 71

Dvöl - 01.04.1941, Síða 71
DVÖL 149 Baráttan vlð iiilflrieiisiina Lan§lcga J>ýtt úr Keadcr's Digest Talið er, að í heimsstyrjöld hinni fyrri hafi fallið meir en 8 miljónir manna á vígvöllunum. Engin styrj- öld hafði verið mannskæðari, og mannfall í núverandi heimsstyrjöld kemst ekki í hálfkvisti við þetta, enn sem komið er. Þrátt fyrir allt mannfall í styrjöldum eru þær þó barnaleikur einn hjá drepsóttum þeim, sem geisa á ýmsum tímum. Á tveimur árum féllu um 20 milj- ónir manna í valinn af völdum ,,spönsku veikinnar" árin 1918— 1920, illkynjaðs inflúensufaraldurs, sem fulltíða mönnum er enn í fersku minni. Inflúensan er að jafnaði fremur vægur sjúkdómur. Annað veifið breytir hún þó hætti og gerist þá Hvort við skiljum nú héðan af, liann veit, sem okkur saman gaf. Úr sálmi. Loksins ég lœri að játa, lyndi með lirelldu þó: Því má ég gamall gráta, að gjálíf œskan hló. Hœst sumar geyst geymir gjóstnœmum hausttíma köst ama. Kost auman i koll mér ellin dró. Ástríki faðir friðar, forskulduð mýktu gjöld! Sól gengna senn til viðar sýnir hið dimma kvöld. Vœg beinum veglúnum, vog rauna sig lini. Dugvana á dag linu dettur ellin köld. mannskæð og ill viðureignar. Telja vísindamenn og skýrslusafnarar, að slíkra afbrigða megi vænta á ná- lægt því tuttugu ára fresti. Þessi tuttugu ár eru nú liðin og ný styrj- öld skollin á og mætti því ætla, að ekki horfði vænlega, ef gest þenna bæri að garði. Úr þessu hefir þó rætzt um vonir fram,þvíí að á síðastliðnu ári fundu tveir vísinda- menn sem vinna í Rockefeller- stofnuninni í Bandaríkjunum, bóluefni, er virðist öflug vörn gegn inflúensu, ef ekki óbrigðul. Bólu- efni þetta fannst af hendingu, en svo hefir oft verið um merkar upp- fyndingar. Læknar og vísindamenn hafa barizt við inflúensuna um langan aldur. Allt til síðustu tíma var orsök hennar ókunn, en nú þykir sannað, að hún stafi ekki af venjulegum sýklum, heldur af örsmæðarsýklum (virus), sem ekki eru sýnilegir í smásjá. Bóluefni eru að jafnaði tekin úr blóði manna eða dýra, sem sýkt eru af þeirri sýki, er bóluefnið á að vinna á móti, og er því síöan dælt inn í líkamsvefi annarra, sem eru rneð veikina á byrjunarstigi, eða áður en sýking hefir orðið. Þegar bóluefnið kemur í blóðið, bregzt líkaminn hart við til varnar og fer nú að framleiða efni, er valda megi niðurlögum óvinarins eða gera hann óvirkan. Varnarefni þessi halda oft krafti sínum svo mán- uðum skiptir. Hið nýja bóluefni gegn inflúensu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.