Dvöl - 01.09.1944, Síða 47

Dvöl - 01.09.1944, Síða 47
DVÖL 189 Nóbelsverðlaunaakáldið 1944 J(»haiiiies V. Jensen A hverju ári, er líða tekur að hausti, fer forvitni manna að knýja fram getgátur um það; hver hljóta muni bókmenntaverðlaun Nobels það sinn. En nokkur undanfarin ár hafa engin Nobels-bókmennta- verðlaun verið veitt. En nú í haust voru þau veitt á ný og hlaut þau danska skáldið Johannes V. Jensen. Að hljóta Nobelsverðlaun er einn hinn mesti heiður, er skáldi getur hlotnazt. Sænskur verkfræðingur að nafni Alfred Nobel (f. 1^32 og d. 1896) gaf í erfðaskrá sinni 30 millj. króna til sjóðstofnunar, og skyldi vöxtum sjóðsins varið til verðlauna handa þeim, „sem á undanförnum árum hefðu unnið mannkyninu mest til heilla.“ Skyldu verðlaunin vera í fimm flokkum: 1. Fyrir upp- götvanir á sviði eðlisfræði, 2. Fyrir uPPgötvanir í efnafræði, 3. Fyrir hfeðlisfræði og læknavísindi, 4. •P’yrir bókmenntaafrek og 5. fyrir störf í þágu friðar og bræðralags. Fyrstu Nobelsverðlaunin voru veitt árið 1901. Sá, er fyrstur hlaut bökmenntaverðlaun Nobels var franska skáldið R. F. A. Sully- hrudhomme. Aðeins ein manneskja hefur hlot- ið tvenn Nobelsverðlaun. Er það Pólska konan Madame Marie Curie. Hlaut hún þau fyrir afrek í eðlis- fræði og efnafræði. Johannes V. Jensen er fæddur 20. janúar 1873 í svieitaþorpinu Farsö í Vesthimmerland. Hann er því fjörgamall maður, eða 81 árs að aldri, er hann hlýtur þennan heiður. Faðir hans var dýralæknir, en móðir hans — að sögn hans sjálfs — „af vendilskum ættum og veitti nýju blóði inn í ættina, sem verið hafði józkir bændur svo langt aftur sem vitað varð.“ Á barnsaldri var Johannes tíður gestur við stokk afa síns, sem á yngri árum hafði verið víðförull mjög. Gamli mað- urinn var frábær söguþulur og sagði drengnum ógrynni af kyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.