Valsblaðið - 01.05.2004, Síða 5
Jól!
Þótt hrannist ský á himni svört
heimsins alla gefur sýn,
því bamahátíð nálgast björt
með blessuð jólaljósin sín.
Þótt dimmanfari ég um dal
þá dagsbrún fœrist nœr.
Nú lýsa allt mitt lífsins kal
Ijósin jóla undraskœr.
A jólum var frelsarinn Jesús fceddur
ífjárhúsjötu hvíldi lágt.
A páskum síðar hýddur - hœddur.
A himnum einn þó ríkir hátt.
Honum einum ég trúi og treysti
til að leiða mig út og inn.
Já- Maríusonurinn sanni og mesti
meistarinn ávallt verður minn.
Jón H Karlsson, flutt á jólahugvekju í Friðriks-
kapellu á aðventu árið 2000
Valur vinnur !
Valsmenn, vinir góðir!
þið verðið stundum móðir,
- en til í hark, hark, hark.
Það heyrast hlátrasköllin,
hringinn í kringum Völlinn
- hver setti mark, mark, nmrk?
Benfíka fékk aðfrœðast
umfótaspörk, og hrceðast,
- það vakti tal, tal, tal.
I hásœti skal hafna
og heildarleiki jafna,
- hver sigrar Val, Val, Val?
Heyr! Heyr! Heir!
Aðfótum okkarfalla:
einn og líka tveir.
Með nákvæmni skal skalla
og skot í mörkin „salla. “
- já, svona, meir, meir, meir!
En þrjú korter senn þrýtur,
það sést að vinna hlýtur:
- Valur, Valur, Valur!
Klukkan kallar: stopp, stopp, stopp!
- komin upp í topp, topp, topp.
Húrra! sprund og halur.
Kristinn Magnússon
Áður birt í Valsblaðinu 1969
Meðal efnis:
4 Jólahugvekja
13 Afreksmenn Vals heiðraðir
A gamlársdag vorufjórir
Valsmenn sæmdir viðurkenningu
með sœmdarheitinu Afreksmaður
Vals.
14 Einstök afreksfjöslkylda
Sigríður Siguðardóttir hand-
boltakappi og dœtur hennar
þrjár, Gttðríður, Hafdís og
Díana eru frábœrar fyrirmyndir.
25 Bestí knattspyrnumaður ársins
Laufey Ólafsdóttir einn lykilleik-
tnanna Islandsmeistara Vals í
kvennaknattspyrnu vill alltaf
vinna og gefst aldrei upp.
35 Séra Friðriksbikarinn
38 Nýr þjálfari meistaraflokks
Willttm Þór Þórsson stefnir að
því að koma Val á meðal þeirra
bestu á ný.
44 Hver er Valsmaðurinn
Toift Magnússon körfubolta
kappi vill sjá öflugan kvenna-
körfubolta á ný hjá Val.
58 Metnaðarfull þjálfarasystkini
Guðmundui; Ólafur og Jóhanna
Lára vilja öflugt ttppbyggingar-
staif í yngri flokkunum í knatt-
spyrntt.
Forsíðumynd: íslandsmeistarar Vals í kvennaknattspyrnu 2004. Efri röð frá
vinstri: Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari, Margrét Jónsdóttir liðstjóri, Málfríður
Erna Sigurðardóttir, Páúa Marie Einarsdóttir, Laufey Ólafsdóttii; Dóra Stefáns-
dóttir, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttii; Dóra María Lárusdóttii; Erla Sigurbjarts-
dóttir formaður kvennaráðs og Sveinn Stefánsson framkvæmdastjóri. Fremri
röð frát vinstri: Guðrún María Þorbjarnardóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, Iris
Andrésdóttii; Guðbjörg Gunnarsdóttir, Nína Ósk Kristinsdóttii; Asta Arnadóttir
og Regína María Árnadóttir. Ljósm. Guðni Karl.
Valsblaóió • 56. árgangur 2004
Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg
Ritstjóri: Guðni Olgeirsson
Ritnefnd: Þorgrímur Þráinsson, Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson og Þórður Jensson.
Auglýsingar: Sveinn Stefánsson
Ljósmyndir: Finnur Kári Guðnason (FKG), Guðni Olgeirsson, Sveinn Stefánsson, Þórður Jensson, Sævaldur Bjarnason, Guðni Karl o.fl.
Umbrot, prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf.
Valsblaðið 2004
5