Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 12
Viðurkenningar íris flndpésflótiir j^JJals íris Andrésdóttir fyrirliði íslandsmeistara Vals og fastamaður í landsliðinu á fullri ferð sumarið 2004. (FKG) Það er árviss atburður hjá Val að út- nefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. Iris Andrés- dóttir var valin íþróttamaður Vals 2003 en hún er fyrirliði mcistarafiokks kvenna í knattspyrnu sem ber um þessar mundir uppi merki félagsins á knattspyrnuvellinum. Auk þess er hún fastamaður í landsliði Islands og ald- ursforseti meistaraflokks kvenna hjá Val, einungis 24 ára gömul. íþróttamaður Vals er valinn af for- mönnum deilda, formanni félagsins og Halldóri Einarssyni (Henson) sem er gefandi verðlaunagripanna. Árið 2003 var valinn í 12. sinn íþróttamaður Vals. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a. Ágætu Valsmenn, góðir gestir Iris Andrésdóttir er uppalin að Hlíðarenda utan nokkur ár í upphafi þar sem hún tók strákana í Víkingi í bakaríið. Hún spilaði með Val gegnum alla yngri flokka og lék einnig með unglinga- og ungmennalands- liðum Islands í knattspymu. Iris hóf að æfa með m.fl kvenna að- eins 15 ára og á því nú þegar að baki 9 ára feril í m.fl. kvenna í knattspymu þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára. Iris hefur eflst mikið undanfarin 2 ár sem knattspymukona undir stjórn Helenu Olafsdóttur landsliðsþjálfara, og átti án efa sitt besta keppnistímabil til þessa á því ári, sem nú er brátt á enda. Hún tók við fyrirliðastöðu m.fl. kvenna sl. vor og vann sér fast sæti á ár- inu í hinu sigursæla og vinsæla kvenna- landsliði í knattspyrnu. Iris fór fyrir sínu liði, sem vann alla titla sem í boði vom í kvennaknattspyrnu árið 2003 utan þann sem við Valsmenn slægjum síst hendi á móti - íslandsmeist- aratitilinn. Stelpurnar urðu Reykjavíkurmeistarar, deildarbikarmeistarar og íslandsmeistar- ar innanhúss, en að sjálfögðu bar hæst sigur í bikarkeppni KSÍ, annarri stærstu keppni ársins í kvennaknattspymu. Þar bám þær sigurorð af ÍBV 3-1 og sýndu frækilega frammistöðu eftir að hafa lent 0-1 undir í upphafi leiks. Annar bikar- meistaratitillinn á þremur árum í höfn hjá stelpunum og þær í úrslitum keppn- innar sl. 3 ár. Glæsilegur árangur. Þetta er árangur sem við Valsmenn viljum sjá - við viljum vera bestir - alltaf. Nú horfum við til annarra meistara- flokka félagsins í knattspymu, hand- knattleik og körfuknattleik og vonum að frábær frammistaða írisar og m.fl. kvenna í knattspymu verði þeim hvatn- ing til dáða. Sigurhefðin er sannarlega til staðar á Hlíðarenda, eins og áður hefur verið vik- ið að. VíV) óskwn Irisi til hamingju með kjörið íþróttamaður Vals - síðustu áriu 2004 Tilkynnt á gamlársdag 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiöarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 12 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.