Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 13
Viðurkenningar AfreksmennValS Á gamlársdag er ávallt kjörinn íþróttamaður Vals, en árið 2003 voru fjórir Valsmenn sæmdir viðurkenn- ingu ineð sæmdarheitinu Afreksmaður Vals, en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið valdir íþróttamenn árs- ins af samtökum íþróttafréttamanna. Þessir Valsmenn eru: * Sigríður Sigurðardóttir, íþróttamaður ársins 1964, fyrirliði íslandsmeistara Vals og kvennalandsliðs íslands í handknattleik sem varð Norðurlanda- meistari árið 1964. Sigríður Sigurðardóttir. * Jóhannes Eðvaldsson, Iþróttamaður ársins 1975, fyrirliði Vals og karla- landsliðs íslands í knattspymu. Anna systir hans tók við viðurkenning- unni. * Geir Sveinsson, íþróttamaður ársins 1997, fyrirliði fslandsmeistara Vals og karlalandsliðs íslands í handknatt- leik. * Ólafur Stefánsson, fþróttamaður árs- ins 2002 og 2003, sem er einstakur árangur einstaklings í flokkaíþrótt, íslandsmeistari Vals og núverandi máttarstólpi í karlalandsliði íslands í handknattleik og einn besti hand- knattleiksmaður heims. Anna Edvaldsdóttir systir Jóhannesar Edvaldssonar. Grímur Sæmundsen fonnaður Knatt- spymufélagsins Vals flutti við það tæki- færi ávarp og sagði m.a. Ágætu Valsmenn, góðir gestir. Spyrja má af hverju erum við Valsmenn að heiðra þennan glæsilega hóp núna? Því er til að svara að í fyrsta lagi er það löngu tímabært og í öðru lagi eru þessir afreksmenn lifandi sönnun þess að Knattspyrnufélagið Valur er eitt mesta afreksfélag íslands í hópíþróttum með áratugasigurhefð. Þegar við Valsmenn hefjum nýja glæsilega uppbyggingu á Hlíðarenda, er mikilvægt að okkur sjálf- Geir Sveinsson. um og ekki síður öðrum sé ljóst að við ætlum ekki að skapa steinsteypta um- gjörð um eitthvað sem ekkert er. Við ætlum að skapa einu mesta afreks- félagi íslands í hópíþróttum aðstöðu til að halda áfram að ala upp einstaka af- reksmenn í íþróttum og leiðtoga en allir þessir einstaklingar eru ekki einungis af- reksmenn heldur einnig fyrirliðar og máttarstólpar og frábærar fyrirmyndir fyrir íþróttaæskuna, ekki aðeins í Val heldur á öllu landinu. Það er skemmtilegt að skoða tölfræði í vali íþróttamanns ársins sem fyrst fór frarn árið 1956 og hefur íþróttamaður ársins því alls verið valinn 48 sinnum. Þrettán sinnum af þessum 48 skiptum hefur einstaklingur í hópíþrótt verið val- inn. Við Valsmenn eigum 5 tilnefningar af þessum 13 eða tæpan helming! Það kemst enginn þar sem Knattspymufélag- ið Valur hefur hælana í þessu efni. Ólafur Stefánsson. Ágætu Valsmenn. Við lifum samt ekki á fomri frægð. Þetta einvalalið sem við ætlum nú að heiðra á að vera okkur hvatning til þess að nýr Hlíðarendi verði áfram uppeldisstöð ís- lenskra afreksíþróttamanna. Slíkt er að- eins undir okkur sjálfum komið. Valsblaðið 2004 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.