Valsblaðið - 01.05.2004, Page 48

Valsblaðið - 01.05.2004, Page 48
Félagsstarf Frábær Vorgleði Vals Laugardaginn 3. apríl sl. var stórveisla með Stuðmönnum á Hlíðarenda. Fjöl- margir Valsmenn fögnuðu vorkomunni með stæl eins og sést á meðfylgjandi myndum frá vorgleðinni. Veislustjóri var enginn annar en kyntröllið sjálft og ást- ntögur þjóðarinnar, Jón „Góði“ Ólafsson tónlistarmaður. Heitasti dúetinn í bænum „Júdó og Stefán“ (Jón Ólafs og Stebbi Hilmars) ilettuðu dægurlagasögunni saman við veisluna af snilld, Auðunn Blöndal (Auddi í 70 mínútum) var með flott uppistand og Stuðmenn allra lands- manna keyrðu síðan stuðið langt inn í nóttina. Valsmenn, merkið við 5. mars 2005 í dagbókina en þá verður næsta vorgleði haldin. 48 Valsblaðið 2004

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.