Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 01.05.2004, Blaðsíða 52
sem kom til okkar frá Danmörku en líkt og Brynja fór hún í fæðingarleyfi og er væntanleg 2004-2005. Þá hélt Drífa Skúladóttir á vit ævintýranna að afloknu tímabilinu 2003-2004 og leikur nú með liði í Berlín í Þýskalandi og Elfa Björk Hreggviðsdóttir hélt einnig í víking til Þýskalands með unnusta sínum og er henni og Drffu óskað velfamaðar og þakkað frábært frantlag til félagsins og hlökkum við til að sjá þær aftur í okkar röðum er fram líða stundir enda einstak- lega góðar og traustar stelpur þar á ferð. Til liðs við okkur gengu unglinga- landsliðskonurnar Soffía Rut Gísladóttir frá Víkingi og Katrín Andrésdóttir frá KA/Þór og eru miklar vonir bundnar við þær enda þar á ferð hæfileikaríka stelpur sem eiga eftir að láta mikið að sér kveða í fram- tíðinni. Ljóst er að markið er áfram sett hátt og ætlum við Vals- menn og konur okkur að spila um þá titla sem í boði eru. Á haustmánuðum hefur síðan kvamast enn meira úr liðinu þar sem fyrirliðinn Sigurlaug Rúnars- dóttir er með barni og þá sleit Árný Björg ísberg krossbönd í haust og verður frá í nokkra mán- uði. Skemmtílen stemning á heimaleikjum Vals í handbolta Hægt er að fullyrða að stemningin á heimaleikjum Vals á Hlíðarenda var ágæt veturinn sem leið og tókst leik- mönnum, þjálfurum, starfsfólki og stuðningsmönnum að skapa umgjörð sem Valur getur verið stoltur af. Betur má þó ef duga skal og er það áhyggju- og umhugsunarefni hversu fáir áhorf- endur eru að mæta á flesta leiki og þarf að gera verulegt átak í þeim málum. Samkeppnin um athygli fólks hefur auk- ist til muna á undanförnum árum og það er ekki fyrr en félagið er komið í úrslit um bikara sem fólk lætur sjá sig en það eru einnig margir aðrir samverkandi þættir sem skýra þetta, og ekki er keppnisfyrirkomulagið að hjálpa til. Það er lykilatriði fyrir framgang handboltans á Hlíðarenda, þ.e. að stuðningsmenn taki virkan þátt í starfmu og styðji klúbbinn í gegnum súrt og sætt. Hlutirn- ir gerast ekki að sjálfu sér og félagið þarf á öflugum stuðningi félagsmanna að halda, enda er miklu skemmtilegra að taka þátt og vera hluti af þeim árangri sem næst hverju sinni. Á vordögum var stofnaður stuðnings- mannaklúbbur og settu meðlimir hans verulegan svip á leikina og er frábært að það sé loksins kominn formlegur stuðn- ingsklúbbur sem fylgi félaginu eftir í boltaíþróttum félagsins. Áríðandi er þó að viðhalda honum og er að- koma fleiri stuðningsmanna nauð- synleg til að auka veg og vanda kiúbbsins, stækka hann enn frekar sem er félaginu gríðarlega mikil- vægt. Það er klárt mál að í félaginu eru inn á milli bestu stuðningsmenn landsins og sér rnaður oftar en ekki söntu andlitin á öllum leikjum í karla- og kvennaíþróttum félagsins, að styðja eða vinna á leikjum, það er ómetanlegt eiga svona fólk í sín- um röðum. Gísli Níelsson (GIN) skúrar í leik við Hauka. (FKG) Viðurkenningar á uppskeruhátíð handknattleiksdeildar: Unglingaflokkur kvenna Leikmaður flokksins: Thelma Benediktsdóttir. Mestu framfarir: Elísabet Fjóludóttir. Astundun og áhugi: Áslaug Axelsdóttir. 4. fl. kvenna Leikmaður flokksins: Þórgunnur Þórðardóttir. Mestu framfarir: Rakel Olafsdóttir. Ástundun og áhugi: Sigrún Sigurðardóttir. 5. fl. kvenna Leikmaður flokksins: Kristrún Njálsdóttir og Aðalheiður. Mestu framfarir: Nikolína Sveinsdóttir. Ástundun og áhugi: Kristín Ásgeirsdóttir. 6. fl. kvenna Leikmaður flokksins: Ásta Björk Bolladóttir. Mestu framfarir: Birna Steingrímsdóttir. Astundun og áhugi: Helga Þóra Björns- dóttir og Bryndís Bjarnadóttir. 7. fl. kvenna Allir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku. 3. fl. karla Leikmaður flokksins: Ingvar Árnason. Mestu framfarir: Elvar Friðriksson. Ástundun og álmgi: Fannar Þór Friðgeirsson. Mikilvcegasti leikmaður flokksins: Einar Gunnarsson. 4. fl. karla Leikmaður flokksins: Anton Rúnarsson. Mestu framfarir: Haukur Gunnarsson. Astundun og áhugi: Orri Freyr Gíslason. Maggabikarinn: Haraldur Haraldsson. 5. fl. karla Leikmaður flokksins: Þórður Jörundsson. Mestu framfarir: Benedikt Gauti Þórdísarson. Ástundun og áhugi: Atli Dagur Sigurðarson. 6. fl. karla Leikmaður flokksins: Anton Freyr Traustason. Mestu framfa ri r: Grímur Guðjónsson. Astundun og áhugi: Agnar Smári Jónsson. 7. fl. karla Allir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku. 8. fl. karla Allir fengu viðurkenningu fyrir þátttöku. 52 Valsblaðið 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.