Valsblaðið - 01.05.2004, Side 60

Valsblaðið - 01.05.2004, Side 60
Ferðasaga Eftir Gísla Gunnlaugsson Lagt var af stað frá Valsheimilinu seinnipart sunnudagsins 27. júní. Voru aðeins 9 leikmenn sem fóru því einn for- fallaðist á síðustu mínútu vegna botn- langakasts og markmaðurinn komst ekki með þannig að einn útispilarinn tók hans stöðu í markinu og stóð hann sig frábær- lega eins og allir strákamir sem vom Arnar, Anton, Armann, Birkir, Einar, Halli, Hákon, Leifur og Orri Freyr einnig Freyr þjálfari síðan en ekki síst Gísli far- arstjóri sem er undirritaður. Ferðin út gekk mjög vel. Öll íslensku liðin gistu í sama skólanum sem var mjög skemmti- legt og myndaðist góður kunningsskapur, það var einungis 10 mínútna fjarlægð frá skóla að mótsstað annaðhvort var gengið eða notaðir sporvagnar. Setningarathöfn- in fór fram í sérlega glæsilegu húsi og var hin glæsilegasta í alla staði. unninn leik en leikurinn er ekki búinn fyrr en dómarinn flautar, og okkar menn slökuðu að- eins á og töpuðu. Það var ekki hátt risið á drengjunum eftir það og þung vom sporin út af mótssvæðinu og heim í skóla en sem betur fer eru þessir strákar fljótir að jafna sig og eftir góð- an fund með þjálfaran- um þar sem hann bæði hrósaði þeim fyrir það sem vel hafði verið gert og hund- skammaði þá fyrir það sem miður fór var ákveðið að gleyrna þessu og skemmta sér vel eða enn betur en gert hafði verið til þessa. Einn daginn var farið í Tívolíð þar sem drengimir prufuðu að ég held öll tækin margsinnis og skemmtu sér hið besta, mönuðu hver annan í alls konar tæki og meðal annars var einn manaður í eitt tækið ásamt til þess að einungis vom 9 leikmenn sem stóðu sig allir frábærlega. Þann 5. júli komu svo þreyttir og glað- ir menn heim með mikla reynslu eftir við vomm þarna en sum íslensku liðanna lentu í að spila leiki á malarvelli og í grenjandi rigningu það var rosalegt að fylgjast með því og það sem gerðist inn á vellinum átti ekkert skylt við handbolta. Liðið datt úr í 16 liða úrslitum þar sem strákarnir voru með og þjóð til sóma innan vallar sem utan, alltaf snyrtilegir og með nóg af geli í hár- inu, sem reyndar var ekki gott í rigning- unni og oft þurfti maður að bíða svolítið á meðann strákamir snyrtu sig. Liðinu gekk mjög vel á mótinu og verður að taka tillit Hópmynd af 4. flokki á Partilla Cup. Frá vinstri: Hákon Gröndal, Einar Brynjarsson, Haraldur Haraldsson, Ármann Davíð Sigurðsson, Arnar Ragnarsson, Birkir Marínóson, Kristleifur Guð- jónsson, Orri Freyr Gíslason, Anton Rúnarsson. Feðgarnir Gísli Gunnlaugsson og Orri Freyr Gíslason á Partilla Cup. Fyrstu 2 dagana var ekkert spilað. Fyrri daginn fórum við í bæinn og spók- uðum okkur um en seinni daginn var far- ið í skipulagða ferð í vatnsleikjagarð þar sem slakað var á og leikið sér. Eftir leik og skemmtun í 2 daga átti liðið fyrsta leik og liðu nú dagarnir áfram allir við það sama, spila handbolta og horfa á leiki hjá öðmm liðunt, koma við í sjúkra- skýlinu því strákarnir gátu meitt sig illa á gervigrasinu en þeir voru reknir útaf um leið og dómarinn sá smá blóð, þá var um að gera að vera snöggur að plástra. Við spiluðum alla okkar leiki á gervigrasi og sluppum að mestu við að spila í rigningu því það rigndi nánast allan tímann sem undirrituðum og Frey þjálfara en hann sagði að honum yrði ör- ugglega illt og vildi ekki fara en lét til leiðast og eftir ferðina var meira en nóg að gera hjá starfs- mönnum þessa tækis við þrif hátt og lágt. Seinnipart eins mótsdagsins var sett upp landsliðakeppni og að sjálfsögðu áttum við menn þar. En ákveðið var að Valur og KA myndu setja saman lið. Þar komumst við í fjögurra liða úrslit en töpuðum naum- lega fyrir Svíþjóð, góður árangur þar. Að vera með þessunt strákum þama úti var mjög skemmtilegt og algjörlega vand- ræðalaust og voru þeir í alla staða liðinu þetta stórglæsilega mót sem hefur verið haldið síðan 1965. Ég vil að endingu þakka strákunum fyrir góða ferð og Frey þjálfara fyrir allt það sem hann gerði fyr- ir flokkinn á rneðan hann þjálfaði þá og maður fann að hann náði vel til strákanna og þeir virtu það sem hann sagði. 60 Valsblaðið 2004

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.