Valsblaðið - 01.05.2004, Side 81

Valsblaðið - 01.05.2004, Side 81
Besta íslenska landslið aiina tfma í 16 manna hópnum eru hvorki meira nó minna en 9 Valsarar I tímariti um fót- boltasumarið 2003 var ýmsum áhugamönnum í knattspymu veitt tækifæri til að velja besta landslið allra tíma á Islandi. 48 svöruðu þessari könnun og niðurstöðumar sýna svart á hvítu að ekkert annað félagslið á Islandi hefur alið upp jafnmarga hæfileikaríka knattspyrnu- menn og Valur. Ásgeir Sigurvinsson er eini maðurinn sem fær tilnefningu frá öll- um þátttakendum og telst því ótvírætt besti knattspymumaður allra tíma á Is- landi samkvæmt þessari óformlegu könn- un í ritinu Fótboltasumarið 2003. Eftirtaldir Valsarar eru í þessum úrvalslandsliðshópi: Arnór Guðjohnsen, 41 tilnefning Guðni Bergsson, 39 tilnefningar Eiður Smári Guðjohnsen, 34 tilnefningar Albert Guðmundsson, 30 tilnefningar Jóhannes Eðvaldsson, 22 tilnefningar Atli Eðvaldsson, 21 tilnefning Bjarni Sigurðsson, 12 tilnefningar Hermann Gunnarsson, 10 tilnefningar Siguður Dagsson, 10 tilnefningar I byrjunarlið- inu eru 6 Vals- menn, skv. þess- ari könnun, þeir Bjami Sigurðs- son markmaður, Guðni Bergsson og Jóhannes Eð- valdsson vamar- menn, Amór Hermann Gunnarsson. Guðjohnsen sóknarmaður og Albert Guðmundsson miðjumenn og Eiður Smári Guðjohnsen sóknarmaður. Geri önnur lið betur. Síðan vaknar sú spurning hvort þetta landslið væri nógu gott til að leika til úrslita á stórmóti. Munið getraunanúmer Vals -101 Guðni Bergsson. Sportklúbbur Landsbanka íslands endumýjaði nýlega samstarfs- samning við Val. í meginatriðum er samningurinn þannig að iðk- endur skrá sig í Sportklúbb LÍ og á móti veitir Landsbankinn veg- legan styrk til Vals, iðkenda og foreldraráða yngri flokkanna í öll- um deildum félagsins. Þess má einnig geta að Sportklúbburinn mun niðurgreiða æfingagalla iðk- enda allra deilda félagsins. Mynd- arlegur samningur af þessu tagi er mjög mikilvægur fyrir Val og kem- ur til með að auðvelda yngri flokka starf allra deilda Knatt- spymufélagsins Vals. I tengslum við endumýjun samningsins vom eftirtaldar myndir teknar, en full- trúar ungu kynslóðarinnar hjá Val gengu á fúnd Björgúlfs Guð- mundssonar stjómarformanns Landsbanka Islands og þökkuðu honum fyrir stuðninginn. Undirritun samnings í nóvember 2004 um vegleg- an stuðning Landsbankans við staif yngri flokka Knattpymufélagsins Vals. Frá vinstri. Hrafnkell Helgason, Bjarney M. Gunnarsdóttir, Arni Einils- son útibússtjóri aðalbanka Landsbankans, Sveinn Stefánsson framkvœmdastjóri Vals, Jón Höskulds- son formaður unglingaráðs knattspyrnudeildar og Þórður Jensson íþróttafulltrúi. Valsblaðið 2004

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.