Valsblaðið - 01.05.2004, Page 86

Valsblaðið - 01.05.2004, Page 86
 Sumarbúðir í borg Munið getraunanúmer Vals -101 Með Valskveðju Soffía Amundadóttir, skólastjóri Enn eitt sumarið í Sum- arbúðum í borg er nú liðið og óhætt að segja að það hafi gengið vonum framar. Mörg böm komu á þessi fjögur námskeið sem í boði voru eða allt frá 60 - 90 talsins. Þetta er töluverð aukning frá síðasta ári og er það einkar ánægjulegt. Námskeiðin voru fjölbreytt og skemmtileg sem gerði það að verkum að börnin nutu sín vel og komu oftast á fleiri en eitt námskeið. Starfsmönn- um var fjölgað þetta sumarið og var það í samræmi við bamafjöldann. A heimasíðu Vals www.valur.is vomm við með dagbók og ntyndaalbúm þar sem for- eldrar og aðrir Valsarar gátu fylgst með því sem fram fór. Þessi nýjung vakti mikla athygli og yfir 5000 aðilar nýttu sér þessa nýbreytni. Myndirnar sem hér fylgja tala sínu máli en ljóst er að á Hlíðarenda var mikið brallað og oft mjög kátt á hjalla. Valsblaðið 2004 86

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.