Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 13

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 13
13 ir þannig fullt eins vel að við þessa vinnu, eins og við hvert annað skólanám, þar sem mðrgum er kennt í einu. J>essi kennsluaðferð er ekki höfð eða hefur hing- að til ekki verið liöfð við aðra skóla en Aksel Mikkel- sens skóla í Khöfn. Skólinn í Ncicis í Svíþjóð, sem fil skamms tíma hefur verið talinn ftemstur í skólaiðn- aði, hefur ekki þessa aðferð, að veita mörgum tilsögu í einu. Dr. Otto Salomon, formaður þess skóla, hefur hingað til ekki viljað gera tilraunir í þá átt, heldur haldið því fram, að við slíka handvinnu, sem hjer ræð- ir um, verði kennarinn ávallt að gefa sig við einum nemanda í senn. Eu það er þegar komin reynsla fyrir því, að kennsluaðferð Aksel Mikkelsens er vel fram- kvamiileg. Hinir slakari fá allt af næga hvöt til þess að reyna að dragast ekki aptur úr, og þeir, sem dug- legri eru, hafa allt 'af nóg að gera. Til þess að vinnan komi líkama nemandanna að tilætluðum notum, eru settar vissar reglur fyrir því, hvernig þeir eiga að standa að vinnunni, og er þá sjer- staklega þess gætt, að þeir standi ekki bognir, álútir eða skakkir, sem flestum hættir til. Til þess að vinnan komi sem jafuast niður á öllum líkamanutn, er öll hin erfiðari vinna unnin með báðum höndum á víxl. ]pann- ig er sac/að eins með vinstri hendi og hægri, heflinum ýmist stýrt með vinstri hendi eða hægri. |>að er að eins fyrst í stað, sem þetta þykir erfitt, en allir kom- ast brátt upp á að neyta eins beggja handa. |>au verkfæri, sem höfð eru við þessa trjevinnu, eru venjuleg trjesmíðaverkfæri, að eins með litlum afbrigð- um, er nauðsynleg þykja til þess, að gera þau hand- hægri og viðfeldnari, einkum fyrir kvennfólk og börn. Nemendurnir eru látnir æfa sig í því, að fara með verk- færin og beita þeim í vissri röð, og að eins eitt verk-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.