Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 16
16
flestum unglingum er innrætt löngun til pess, að
bíia eitthvað til, koma með eittlivað írá eigin
brjósti. En þessi dýrmæta löngun er drepin í
skólunum; fysnin til starfsemi er ekki nógsamlega
glædd.
3. Af pessu leiðir aptur, að viljinn lamast, en ímynd-
unaraflið og tilfinningalífið fær yfirliönd.
Ef vjer nú skoðuin, í sambandi við petta, pau á-
hrif, sem reynslan hefur sj5nt að skólaiðnaðurinn hefur
á unglinga, pá dylst engum, að bann kemur skólun-
um í góðar parfir, að hann er einmitt hin bezta bót
..pessara meina, sem kunn er.
1. Hann er geðféldam unglingum en öll önnur skóla-
vinna; en pað er viðurkennt, að' hvert verk, sem
unglingar vinna með lífi og sál, hafi styrkjandi og
fjörgandi áhrif á anda og líkama. Honum rr sam-
fara nægileg hreifing, og er pannig bót við hinum
skaðvænu áhrifum, sem kyrseturnar við bóknámið
hafa í för með sjer.
2. Hann kemur til móts við pá meðfæddu tilhneig-
ing unglinga, að vinna eitthvað af sjálfsdáðum og
beita liugviti sínu. Með pví að veita starfsfýsn
unglinganna ærið að spreyta sig á, viðheldur hann
líkamlegri starfsemi og vekur virðingu fyrir henni.
Hann veitir peim liressandi hvíld eptir bóknámið,
svo að peir örmagnast ekki af leiðindum við pað,
heldur vinna að pví með fullu fjöri, eða að minnsta
kosti með meira fjöri heldur en ef peir eiga sí og
æ að fást við hið sama tilbreytingarlausa starf,
bóknámið.
3. Af pví leiðir aptur, að viljinn styrkist og verður
færari en ella um að stjórna tilfinningum og fýsn-
um unglinganna, eða halda peim innan rjettra
takmarka.