Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 17

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 17
17 ]?annig talar reynslan. Og hver sem ekld treyst- ist til að sýna og sanna, að petta sje misskilningur á vitnisburði reynslunnar, hlýtur að viðurkenna, að skóla- iðnaður sje sjálfkjörinn til að vera eitt afpeim vopnum, sem skólarnir beita til að vinna sigur í baráttu sinni. Jeg hef hingað til talað um skóla almennt og pá pýðingu, sem pessi handvinna pjddr hafa fyrir pá. Jeg legg engan dóm á pað, hvort vorir skólar eiga að öllu leyti sammerkt við aðra skóla, en jeg pykist viss um, að einnig hjer í landi sje pottur brotinn, og jeg er lif- andi sannfærður um, að pað mundi hafa hinar heilla- vænlegustu afleiðingar, ef tekið væri að kenna skóla- iðnað í menntunarstofnunum lijer á landi, að dæmi ná- grannapjóða vorra, ekki einungis í alpýðuskólum fyrir karla og konur, heldur einnig í latínuskólanum. Að pví er bariiaskólana og hina svokölluð alþýdu- skóla og gagnfrœðaslcóla snertir, pá er pað bersýni- legt lífsskilyrði fyrir pá, að peir láti ekkert tækifæri ó- notað til pess að nálgast sem mest tilgang sinn, að mennta menn fyrir lífið, að veita nemendum sínuin pá undirstöðumenntun, sem getur orðið peim að sem mestu og beztu lialdi í andlegum og iíkamlegum efnum, hvert svo sem leiðir peirra síðar liggja. Og reynslan mun sanna, að sú handvinna, sem hjer er drepið á, mun reynast peim sigursælt vopn í hendi, ef beitt er með peirri pekkingu og alóð, sein uauðsynlegt er. Hin beinlínis verlclega lilið skólaiðnaðarins mun einnig koma hjer í góðar parfir. |>að er öllum kunn- ugt, að heimilisvinnan fer lieldur pverrandi en vaxandi hjer á landi. Að pví eru, ef til vill, mest brögð í sjáv- arsveitunum, en par mun og líklegast, að skólar haldi uppi alpýðumenntuninni. ]>að hefur verið lijer áður siður, að menn reyndu að hafa eitthvað milli handa að vetrinum, pegar ekki hefur orðið stunduð útivinna, en 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.