Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 17
17
]?annig talar reynslan. Og hver sem ekld treyst-
ist til að sýna og sanna, að petta sje misskilningur á
vitnisburði reynslunnar, hlýtur að viðurkenna, að skóla-
iðnaður sje sjálfkjörinn til að vera eitt afpeim vopnum,
sem skólarnir beita til að vinna sigur í baráttu sinni.
Jeg hef hingað til talað um skóla almennt og pá
pýðingu, sem pessi handvinna pjddr hafa fyrir pá. Jeg
legg engan dóm á pað, hvort vorir skólar eiga að öllu
leyti sammerkt við aðra skóla, en jeg pykist viss um,
að einnig hjer í landi sje pottur brotinn, og jeg er lif-
andi sannfærður um, að pað mundi hafa hinar heilla-
vænlegustu afleiðingar, ef tekið væri að kenna skóla-
iðnað í menntunarstofnunum lijer á landi, að dæmi ná-
grannapjóða vorra, ekki einungis í alpýðuskólum fyrir
karla og konur, heldur einnig í latínuskólanum.
Að pví er bariiaskólana og hina svokölluð alþýdu-
skóla og gagnfrœðaslcóla snertir, pá er pað bersýni-
legt lífsskilyrði fyrir pá, að peir láti ekkert tækifæri ó-
notað til pess að nálgast sem mest tilgang sinn, að
mennta menn fyrir lífið, að veita nemendum sínuin pá
undirstöðumenntun, sem getur orðið peim að sem mestu
og beztu lialdi í andlegum og iíkamlegum efnum, hvert
svo sem leiðir peirra síðar liggja. Og reynslan mun
sanna, að sú handvinna, sem hjer er drepið á, mun
reynast peim sigursælt vopn í hendi, ef beitt er með
peirri pekkingu og alóð, sein uauðsynlegt er.
Hin beinlínis verlclega lilið skólaiðnaðarins mun
einnig koma hjer í góðar parfir. |>að er öllum kunn-
ugt, að heimilisvinnan fer lieldur pverrandi en vaxandi
hjer á landi. Að pví eru, ef til vill, mest brögð í sjáv-
arsveitunum, en par mun og líklegast, að skólar haldi
uppi alpýðumenntuninni. ]>að hefur verið lijer áður
siður, að menn reyndu að hafa eitthvað milli handa að
vetrinum, pegar ekki hefur orðið stunduð útivinna, en
2