Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 21

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 21
Nokkur orð um kennarafundinn í Khöfnl890, og skóla og skólamál í Danmörku og á Islandi.1 --— Háttvirtu herrar og Jjelagsbrœður! |>að hefur lengi staðið til að jeg segði yður nokkuð frá ferð minni á kennarafundinn í Kaupmannahöfn síð- asta sumar, og nú loksins ætla jeg 1 kveld að reyna að sýna lit á pví. Jeg skal taka pað fram, að jeg mun mjög stuttlega fara yíir sögu, að pví er sjálfan kenn- arafundinn snertir, en segja yður heldur að nokkru frá pví, sem jeg heíi kynnzt skólum og skólamálum Dana. Margir af yður hafa pegar lesið ágrip af pví, sem á kennarafundinum gjörðist, og líklega hafið pjer sjeð inngangsræðurnar að sumum umræðuefnum fundarins, pví að pær liafa verið prentaðar í heild sinni í tíma- ritinu «Vor Ungdom^ og íleiri slíkum ritum. Auk pessa eigum vjer bráðum von á að fá prentaða skýrslu um fundinn ásamt ræðum peirn, er par voru haldnar. Af pessum ástæðum mun jeg fara mjög fljótt yfir söguna um kennarafundinn. Kennarafundir eru orðnir næsta algengir nú á dög- um, og sumstaðar er skipað fyrir í lögum að kennarar 1) Um |iað efni, sem lijer fer á eptir, talaöi jogá fundikenn- arafjelagsins í vetur, cn hof í ritgjörð þessari sumstaðar aultið nokkru við og á öðrum stöðum sleppt dálitlu úr.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.