Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 22

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 22
22 í viðeigandi landi eða landshluta skuli eiga fundi með sjer svo og svo opt. En Norðurlandabúar einir með Einnum munu pað vera, sem komið hafa á slíkum stór- fundum, par sem saman koma menn úr fieiri Iöndum, eins og í Kaupmannahöfn síðasta sumar. Danir eigna sjer pað, að peir hafi fyrstir vakið máls á pví að koma á pessum fundum. Árið 1863 sendu 16 danskir skólamenn út áskorun til alþýðuskólakennara, og vina alþýðu skóla um að koma á fund í Kaupmannahöfn 18.—23. júlí 1864. En sá fundur fór3t fyrir, pví að Danir höfðu annað að hugsa um pær mundir. Eigi lögðu menn pó árar hát nje hættu að hugsa um mál petta. Árið 1870 komu Svíar pví á, að haldið var almennt skólamót fyrir Norðurlönd í Gautaborg, og 4 árum síðar eða 1874 var annað mótið haldið í Kristjaníu; á pví voru nálægt 1200 manns. Engar sjerstakar skýrslur eru til prentaðar frá pessum tveim mótum. J>riðja mót- ið var haldið í Kaupmannahöfn 1877; á pví voru rúm 1900 manns. |>ar var eigi rætt um pau mál ein, er alpýðuskóla snertu, heldur um skólamál yfir höfuð, og svo hefur síðan verið. Ejórða mótið var haldið í Stokkhólmi 1880; á pví voru 5000 manns. Eimmta mótið var í Kristjáníu 1885; paugað kom ekki nema um 3500 manns; loks var 6. mótið haldið i Kaup- mannahöfn í sumar (5.—8. ágúst), og í fundarlok buðu Svíar kennurum að koma til móts í Stokkhólmi sum- arið 1895. Kennarafundurinn í sumar var fjölmennari, en nokkur hinna hefur verið; hann sóttu hjerum bil 5500 manna, og í petta sinn var meginhluti fundar- manna kennarar. Langflest var af Dönum á fundinum eins og eðlilegt var; peir voru yfir 3000. Norðmenn voru par um 1100, Svíar um 1000; 150 Finnar og 6 íslendingar. Að Norðmenn voru fleiri en Svíar, mun

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.