Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 23
23
mest hafa stafað af því, að margir af þeim fengu ferða-
styrk. Meira en peirra, er fundinn sóttu voru kon-
ur, kennslukonur og kennarakonur. Úr Noregi komu
fleiri konur en karlar.
A. fundinum voru kennarar frá allskonar skólum, há-
skólaprófessorar og svo niður eptir.
J>egar allur pessi hópur sást í pyrpingu t. d. við
fundarsetninguna, varð manni ósjálfrátt að hugsa og
finna til pess, að mikið vald væri skólanum fengið.
öllum pessum fjölda er dreift út um löndin og fenginn
æskulýðurinn í höndur um pann tíma, sem einna auð-
veldast er á hann að verka og beygja hann, mjög sýn-
ist framtíðin lögð í höndur pessara manna nú á dögum
og ábyrgðarmikið er starf peirra.
J>að var fulláskipað ineð störf handa kennurunum
pessa fáu fuudardaga, og eigi hægt lyrir pá að taka
pátt í öllu pví, sem peim gafst kostur á.
Fyrst og fremst voru 30 efni tekin til umræðu, og
var fyrri hluta dagsins varið til pess. Eigi var hægt
að láta allar umræðurnar fara fram á sama stað, held-
ur varð að hafa pær á prem stöðum í senn. Tím-
inn var of stuttur til að geta komið öllu af á annan
hátt, og auk pess tórfengið húsrúm áeinum stað handa
öllum pessum hóp.
Að vísu gat hver einstakur fundarmaður á pennan
hátt ekki verið við nema priðjung af umræðunum, en pað
gjörði minna bæði af pví, að pær verða síðar prentaðar
og auk pess gat pað varla verið að nokkur hefði jafn-
mikinn áhuga á öllum fundarmálum, og var pá hægt
fyrir hvern að velja úr pau efnin, sem honum var ann-
ast um.
Umræðuefni fundarins voru pessi:
1. Um trúarbragðakennslu í skólum.