Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 24

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 24
24 2. Hverjar kröfur parf nú að gjöra til trúarbragða- kennara? 3. Um málfræði og hugsunarfræði. 4. Um kennslu hinna svokölluðu tornæmu og gáfu- tregu barna í skólum. 5. Um skólaverðlaun. 6. Á að halda daglegum vitnisburðum í skóluin? 7. Umskólamál ogætlunarverk skóla (o: einkum mið- að við Danmörku). 8. Um kirkjusöng. 9. Um skólaiðnaðarlcennslu. 19. Um pörf á líkamsuppeldi. 11. Um hinar nýrri málkennsluaðferðir. 12. Um afskipti skólans af bindindismálinu. 13. Um samkennslu pilta og stúlkna. 14. Um framhaldsskóla. 15. Um munaðarlaus og vanhirt böm. 16- Um móðurmálskennslu í skólum. 17. Um endurbót barnaskóla (o: í Danmörku) með pví að stofna smábarnaskóla. 18. Hver afskipti á skólinn að hafa af trúarbragðahreyf- ingum, stjórnmálahreyfingum og fjelagshreyfingum yfir8tandandi tíma? 19. Skólinn meira fyrir lífið. 20. Um latínukennslu. 21. Um skriftarkennslu. 22. Um kennslukvennamenntun í Danmörku. 23. Um hlutfallið milli kennslulauna og skólavinnu. 24. Um fagurfræði vorra tíma, og hver afskipti kenn- arar eigi að hafa af henni. 25. Um lýðháskóla. 26. Hvernig geta heimilin bezt unnið saman við skólana? 27. Um hlýðni og uppeldi til hennar. 28. Um gagnfræðaskóla og framhaldsskóla í Danmörku.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.