Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 43

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 43
43 í skólunum er drengjum kennt sjer og stúlkum sjer. Hverjum skóla er skipt í 7 belcki, 6 aðalbekki, og hinn 7. hinn svo kallaða burtfararbekk. Auk þessa eru sjer- stakir bekkir, sem pau börn eru tekin í, sem aptur úr dragast, og sumum bekkjunum verður að tvískipta, af pví að peir yrðu of fjölskipaðir að öðrum kosti. 30— 40 börn eru venjulega í hverjum af neðri bekkjunum, en færri í efri bekkjunum. A pennan hátt geta komizt fyrir 1000 börn eða íleiri í hverjum skóla. Yið hvern skóla er skólaumsjónarmaður fSkoleinspektor), hann kennir mjög lítið í skólanum, en hefur alia aðalumsjón á skóla og kennslu. Kenuslutíminu er almennt 4—5 tímar á dag, en skólahúsin eru pó notuð allan dagimr frá pví klukkan 8—9 á morgnana, og pangað til klukkan 6 á kvöldin. Tveimur deildum er kennt í sama skóla- liúsinu og sömu bekkjunum dag hvern. Tyrri deildin er í skólanum pangað til klukkan 12—1 á daginn, pá fer hún heim, en síðari deildin kemur, og er par pang- að til klukkan 5-6. Á pennan hátt fá Kaupmanna- hafnarbúar liúsnæði handa skólabörnum sínum á hæg- ari hátt en ella, og geta búið skóla sína betur út bæði að pví er snertir liús og áhöld. Að vísu hefur petta fyrirkomulag nokkur óhægindi í för með sjer, en pó er ekki mikið yfir pví kvartað, enda munu kostirnir meiri en ókostirnir. Víða í skólum er ein liitunarvjel, sem hitar upp öll skólaherbergiu, en hitt er líka víða að ofnar eru hafðir til pess, en pá er haft hulstur um pá, til pess að forða peim við ofhitun, er næstir sitja. Tveggjamanna borð eru mjög víða í skólunum, enda hafa pau auðsæja kosti fram yíir pau borð, par sem 4—6 börn sitja við sama borðið; við pau eiga börn miklu hægra með að komast yslítið í sæti sín og úr peim, og mun hægra er að veita hverju einstöku barni tilsögn t. d. í skrift, og margt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.