Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 47

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 47
47 |>egar vjer berum pessar töflur saman við pað, sem hjá oss tíðkast, pá sjáum vjer að minni tími er ætlaður í ýmsum bekkjum til kristindómskennslu, og jafnvel til skriftarkennslu og reiknings. Móðurinálinu er aptur á móti ætlaður miklu meiri tími en vjer ætlum pví. ]?ó er eigi svo, að mjer sýnist vjer verja of stuttum tíma til pess einsog vjer högum kennslu pess. |>ar koma börn ólæs í skóla, en hjer koma pau meira og minna læs,. par er miklum tíma varið til að kenna um bygging móðurmálsins, en hjer mun slíkt af mjög skornum skammti; par er ylir höfuð margvísleg fræðsla sett í samband við móðurmáls- og lestrakennsluna; en hjer mun pað tíðkast að tímanum sje varið til lestrarkennsl- unnar einnar og annars eigi, og á meðan svo er, pá er mjer nær að halda, að eptir árangrinum sje fremur varið. oflöngum en ofstuttum tíma til hennar. En erfitt mun verða að kippa í iag lestrarkennslu og móðurmálskennslu yfirhöfuð á meðan vjer höfum ekki lesbækur sniðnar eptir pörfum barnanna. og beinlínis ætlaðar til pess. En pví rniður vantar pær, og pá teldi jeg kennarafje- lagið hafa verið góðu heilli stofnað, ef pað yrði til pess. að útvega oss pær. Að vísu væri pað eigi rjett sagt að vjer hefðum enga lesbók, vjer höfum pó lesbók handa alpýðu eptir J>órarinn prófast Böðvarsson; en hvorttveggja er pað, að hún mun nú pví nær uppseld, og að hún var samin á peim tíma, pegar fátt var um skóla og skólakennara hjá oss, og pví fremur löguð handa ungl- ingum og proskuðum mönnum, er vildu afla sjer fræðslu af eigin ramleik, og pað veit jeg að hún hefur drjúguni aukið pekklngu fjölda slíkra manna og unnið á pann hátt stórmikið gagn. Við lestrarkennsluna er frá upphafi, að minnsta kosti víða, viðhöfð hljóðkennsluaðferð og skrifkennsluað- ferð sameinaðar. Stöfunaraðferð vora sá jeg ekki við-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.