Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 49

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 49
49 málfræðslubók höfð við kennsluna, en síðar er farið að kenna eptir bók. Kristindómsfrœðslan er byrjuð með því að kennd- ar eru mnnnlega valdar sögnr úr gamlatestamentinu og nýjatestamentina. Síðan eru kenndar eptir bók bifl- íusögur og barnalærdómskver Balslevs; þó er ekki heimt- að að annað sje lært utan að í því en fræðin og ritn- ingargreinarnar, hitt eiga börnin að eins að lcynna sjer þannig, að þau geti svarað út úr því. Auk þess eiga þau að læra sálma, 5—6 í beklr, og ágrip af kirkju- sögunni; með þeim eru og lesin í skólum og skýrð fyrir þeim sunnudagaguðspjöllin, píningarsagan og fleiri kafl- ar úr nýjatestamentinu t. d. fjallræðan. Barið er yfir hverja lexíu með börnunum í skólunum og hún skýrð fyrir þeim deginum áður en þau eiga að skila henni. Reikningskennsla er og byrjuð bókarlaust og huga- reikningur allmikið iðkaður einkum framanaf. All-vendi- lega er gengið eptir að frumatriði reikningsins sjeu lærð, enda sá jeg börn þar mjög fljót að reikna eink- um í huganum; líka leit út fyrir að leitast væri við að gjöra ijóst fyrir þeim eðli reikningsaðferðanna. Skrift er ýmist keund eptir prentuðum forskrift- um, eða kennarinn skrifar sjálfur fyrir á veggtöfluna og lætur börnin skrifa eptir. Sú skrift, sem jeg sá í skól- um var betri en vjer höfum átt að venjast, en þó var sá munurinn mestur, hve jafngóð hún var hjá öllum þar var sýnilegt hverju góður kennari fær til vegar komið. Landfrœði er byrjað að kenna með því að nem- endum er sýnt jarðlíkan og það skýrt fyrir þeim; síðan er þeim sýnt heimskortið og kennt að þekkja áttir á því og jarðbeltin, aðalhöfin á hnettinum, um mann- flokkana og um lönd og höf í Norðurálfu. J>etta er kennt fyrsta veturinn og kennslan munnleg. Iíortteikn- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.