Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 53

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 53
53 störfum skólanefndarinnar miklu að koma upp kennara- skólum í Danmörku. Heegaard segir um pað atriði í uppeldisfræði sinni, að nefndinni hafí verið pað fullljóst, að skortur á duglegum kennurum væri aðal prándur í götu fyrir öllum skólanmbótum, eða með öðrum orðum, að kennaraskóla yrði að stofna. Yar pá á skömmum tíma komið upp 10 kennaraskólum í Danmörku og 2 í Noregi. Nú sem stendur eru í Danmörku 4 ríkiskenn- araskólar, allir fyrir utan Kaupmannahöfn, og 7 ein- stakramannaskólar fyrir karla og 5 lianda konum; af peim eru 7 í Kaupmannaböfn. Forstöðumenn allra ríkisskólanna eru guðfræðingar, en hinum skólunum veita forstöðu inenn, sem ýmislegt nám hafa stundað. Eiginlega er svo til ætlað að námstími við kenn- araskólana sje prjú ár, en pó er hægt að fá próf eptir tveggja ára skólavist, eða jafnvel eptir eitt ár. peim skóla, sem jeg kynntist var pannig háttað að nemend- ur gátu útskrifast af honum eptir tvö ár. f>ótt náins- tíminn sje ekki lengri en petta, pá er enganveginn lít- ið, sem kennaraefnin eiga að liafa numið, til pess að mega ganga undir próf. Námsgreinarnar eru: guðfræði bæði bifliuskýring, trúliæði, siðfræði, ágiip af kirkju- sögu og farið yfir kver og biflíusögur; móðurmál, bæði bóklestur, málfræði, bókmenntasaga og stýlagjörð, saga, landafrœði, stœrðfrœði, viðlíka mikið kennt í henni og í latínuskólanum í Reykjavík; náttúrusaga og eðlisfræði\ pessar tvær greinir eru kenndar eptir sömu bókum og hjer hefur verið kennt við latínuskólann, nema stein- fræði og jarðarfræði, pær eru eigi kenndar par; teikning söngur, fiólinspil, fimleikar og uppeldisfrœði, bæði bóklega eptir uppeldisfræði Heegaards, og verklega, pannig að nemendum er fengið eitthvert kennsluefni, er peir eiga að sýna munnlega eða skriflega, hvernig peir vilji haga kennslu í.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.