Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 55

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 55
55 Fæstar af þessum skuggahlióum, sem jeg hefi nefnt munu eiga við kennaraskóla í Svípjóð. Margir af Dön- um eru óánægðir með kennaraskóla sína, og vona að peir fái komið peiin í betra horf, enda er mun auðveld- ara að koma á góðum kennaraskóla, en að koma barna- skólamálum öllum í gott horf. Jeg get hjer um bil verið pví alveg samdóma, sem jeg gat áðan um að danskir skólamenn hefðu talað um kénnaramenntun, og par afleiðandi er pað sannfæring mín, að hið pýðingarmesta framfarastig, sem vjer nú get- um stigið í alpýðumenntamálinu, sje að bæta sem fyrst og sem bezt kennaramenntunina, og pótt próf pau og prófnefndir, sem einu sinni var rætt um að koma á, gætu sjálfsagt orðið að nokkru liði, pá mundi peim kostnaði, sem pær hefðu í för með sjer, efiaust fyrst um sinn betur varið til pess að gjöra kennara svo úr garði, að minni pörf sje á umsjón með skólahaldi peirra og kennslu, og að peir liafi minni pörf á leiðbeiningum, en nú. Land vort er of strjálbyggt til pess að kennslu- umsjón geti verið að nokkru ráði, nema með stórmikl- um kostnaði. |>ær pjóðir, sem standa miklu betur að vígi en vjer með alla umsjón, játa jafnvel að hún geti ekki heldur verið fullnægjandi hjá sjer og að eina ráðið sje í raun og veru að gjöra kennarana svo úr garði, að peir hafi skilyrði fyrir að purfa hennar sem miunstrar. Eigi er pó svo að skilja' að jeg sje að berjast fyrir pví að kennarar sjeu látnir sigla umsjónarlaust sinu eigin sjó, heldur hinu, að sje um tvennt að ræða: umsjón eina saman og próf einsömul eins og um hefur verið rætt á aðra hlið, en á hina hliðina keniiarafræðslu eina saman, pá sje eigi áhorfsmál að kjósa heldur keunara- fræðsluna, en sleppa allri víðtækri skólaumsjón. Um- sjónarlausir geta kennarar naumast orðið, að minnsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.