Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 60
60
sem vjer líklega neyðumst til að leita styrks með, ef vjer
komumst einkvern tíma svo langt að semja hana og
gefa út, hið sama kann að mega segja um kort og ef
til vill eitthvað fleira. En flestar alþýðukennslubækur
eru að eins lítil kver, sem fæstir munu verða ráðalaus-
ir með að koma út styrklaust. Afleiðingin af pví, ef
landsjóður ætti að styrkja útgáfur allra kennlubóka,
mundi verða sú, að meira eða minna leyti, að viður-
keppni og tilraunir að semja nýjar kennsslubækur yrði
að mestu bælt niður, en pað held jeg mjög illa farið
eigi sízt hjá oss, sem erum svo skammt á veg komnir,
að ekki eru næsta mikil líkindi fyrir að vjer munum
eignast veruiega góðar alpýðuskólabækur að svo stöddu.
Til pess að svo geti orðið útheimtist að góðir kennarar
með kennaramenntun vinni um nokkuð langan tíma við
alpýðuskóla vora; frá slíkum mönnum getuui vjer fyrst
átt von á verulega góðum barna kennslubókum, hitt er
fremur af bendingu, ef vjer eignumst pær frá öðrum.
|>ó er eigi ástæða fyrir petta að leggja árar í bát, vjer
getum pegar starfað eitthvað í áttina og unnið í hag
fyrir pá, sem síðar koma, og pað gjörum vjer pví frem-
ur, pví ininni höf't sem lögð eru á viðurkeppni milli
skólabóka höfunda. J. S.