Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 66

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 66
66 ekki af því, hvernig borð og bekkir eru í skólunum. En auk þess, sem heilsu barnanna er búinn voði af því, að þeir eru ekki nærri rjettu lagi, þá geneur kennaran- um betur að kenna börnunum, ef þau sitja sjer bægt, beldur en ef þau geta ekki notið sín vegna óhægðar. Hver sem því lætur sjeranntum heilsu þeirra og fram- farir, verður einnig að láta sjer annt um, að borð og bekkir í skólunum sjeu noklcurnveginn nærri lagi. Hreinlœti í öllum greinum er nauðsynlegt til góðs líkamlegs uppeldis og góðrar heilsu. Mjög víða brestur á það, að börnunum sje nægilega innrætt tilíinning fyr- ir hreinlæti, ekki einungis með sjálf sig, beldur og með allt það, er þau umgangast. Börnin eru misjafnlega breinlát eptir því hvort heimili þeirra eru hreinleg eða ekki. J>au börn sem venjast hreinlæti og laglegri um- gengni um alla bluti frá því þau fyrst vitkast, venjast á að hafa viðbjóð við öllum óþverraskap. Eins og þau börn sem alast upp á óþrifa heimilum, verða óþrifin; sóðaskapurinn og óbreinlætið verður þeirra önnur nátt- úra, af því að þau hafa lifað og andað í óhreinindum alla æíi, óhreinu lopti, ójireinum fótum, óhreinum hús- um, óhreinum mat. í þessu tilliti verða skólarnir að gera allt, sem í þeirra valdi steudur til að bæta það upp, sem á brest- ur á heimilum barnanna. pað má með engu móti líða börnunum að koma í skólann óþvegin og ógreidd. |>að er leiður ósiður, að Iáta börn ganga með hár niður á herðar, í stað þess að snöggklippa þau. J>að er torvellt að halda höfðinu eins hreinu og þarf, ef hárið er langt. Óhreinar höndur og andlit er sú viðurstyggð, sem allir láta sjer skiljast, að ekki megi eiga sjer stað. En allra sízt má skólakennarinn taka mildilega á þessháttar ó- þverraskap. Ef börnin eiga að geta haldið líkama sínum hrein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.