Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 71

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 71
71 peirrar ábyrgðar, sem á oss hvílir; vjer verðum að sjá og skilja, að sá arfur, sem vjer leifum framtíðinni, niðjum vorum og eptirkomendum, er mest undir pví kominn, að vjer vinnum trúlega að barnauppeldinu, andlega og líkamlega. Yjer verðum að skilja og reyna að gera öðrum skiljanlegt, að pað er skylda vor allra, að gera allt sem gert verður til pess, að ala upp nýja og betri kynslóð, andlega og líkamlega hrausta. cFeðr- anna dáðleysi er barnanna böl«; með hirðuleysi og smá- munalegam sítingsskap um kostnað, eða fjárframlög til harnauppeldis er margur gerður að aumingja, sem alla æfi verður öðrum til byrðar, en sem með góðu uppeldi, er kostað hefði nokkrum krónum meira, hefði getað orðið sjálfum sjer vel bjargandi og stoð og styrkur annara. J>au börn, sem alast upp við of mikinn skort á góðu viðurværi, hafa ekki prek til að bera pá áreynslu sem skólinn verður að leggja á pau. Skólinn bætir pví að eins gráu ofan á svart; hann veiklar heilsu peirra enn meira, og andlegar framfarir verða lítilsvirði. * * * Hjer að frarnan hafa nú verið gerðar nokkrar at- hugasemdir um meðferð á heilbrigðum skólabörnum. En opt kemur pað fy^rir að börn koma meira eða minna lasin í skólann; hitt mun vera sjaldgæfara, að pau geri sjer upp veiki til að tá að fara heim, en með öll- um slíkum börnum parf að hafa glöggt eptirlit. Las- leiki barna getur opt verið óverulegur, og engin ástæða til að láta pau vera heima pess vegna; en hann getur líka verið byrjun til alvarlegs sjúkdóms. Hjer er mjög varlega farandi fyrir kennarann, og bezt er að fara að iæknisráðum, ef til læknis næst. Kennari sem er vanur að taka vel eptir skólabörn- um sínum, getur opt sjeð með nokkurri vissu, hvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.