Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 76
76
Af ])essu Ieiðir aptur, að ])að að lcenna er einatt
skoðað ekki einungis aðaíætlunarverk kennarans, heldur
hið eina, sem konum her að gera.
En petta, að kenna, að aulra þekkingu barnanna í
ýmsum námsgreinum, er ekki nema annað atriðið í
starfi kennars, eða ætlunarverki skólans.
Hitt atriðið er að ala hörnin wpp, að gjöra þau
að andlega og siðferðislega sjálfstœðum og frjálsum
mönnum.
það er nú orðið viðurkennt að petta sje aðai!-ætlun-
verk skólanna; það á pví að vera aðal- starf kennar-
anna. En kennsla í hinum vmsum námsgreinum er
opt og að miklu leyti meðal í hendi kennars til að ná
þessum tilgangi, auk pess sem hún er nauðsynleg vegna
pess, að lífið heimtar margbreytta pekkingu af einstak-
lingnum, ef hann á að geta staðizt í baráttunni fyrir
tilveru sinni, og gegnt hinum ýmsu störfum og skyld-
um, sem lífið leggur honum á berðar.
En enda pó að pað væri nú almennt viðurkenntað
uppeldi barna sje aðal tilgangur skólanna og aðalstarf
kennara, pá er eigi með pví sagt, að menn vildu al-
mennt kannast við, að nein knýjandi ástæða væri til
pess að veita kennurum nokkra sjerstaka menntum.
J>að eru fleiri en kennarar, sem purfa að ala upp
börn, og ef barnauppeldið er sá leyndardómur að til
pess purfi sjerstaka menntun, pá væru pað einnig fieiri
en kennaraefnin, sem pyrftu að afia sjer slíkrar mennt-
unar. En nú vita allir að allfiestir foreldrar og vanda-
menn barna hafa enga slíka menntun, vita ekki einu
sinni hvað uppeldisíræði er, hafa jafnvel ekki heyrt pað
orð nefnt á æli sinni; og þó gengur allt vel!
þessar og pvílíkar eru ástæður þeirra manna, sem
telja kunnáttu í uppeldisfræði ónauðsynlega kennurun-