Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 78

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 78
78 þannig úreltar hjer á landi, eins og annarstaðar, og reynslan hefur hjer, eins og annarstaðar, s/nt, að tís- indin hafa fleygt þessum atvinnuvegum fram, eða minnsta kosti komið þeim á nýjan rekspöl. Og aldrei dettur mönnum í hug að hverfa aptur til fornu venj- unnar; pvert á móti: peir leita meiri pekkingar og byggja á henni nýja reynslu; af pví spretta nýjar fram- farir. En pær framfarir hefðu aldrei orðið til, ef vís- indin í sambandi við reynsluna hefðu ekki verið spurð til ráða. TJm barnauppeldið og alpýðumenntunina er nú líku máli að gegna. Meðan byggt er á fornri venju feðra óg forfeðra án tillits til reynslu annara og án tillits til vísindanna og peirra vitnisburðar, pá er engra verulegra framfara að vænta. Sje sjerstök pekking nauðsynleg á iífskilyrðum jurtanna og dýranna til pess að geta veitt peim pann vöxt og viðgang, sem pær geta tekið, pá er auðvitað eigi síður nauðsynlegt að afla sjer sjerstakrar pekkingar til pess að geta alið upp barn. Barnið lifir ekki einungis líkamlegu, heldur og and- legu lífi. Og par sem uppeldið er í pví fólgið að styöja að þroska andlegra og líkamlegra krapta barnsins og hæfilegleika pess, pá verður pað að vera skylda peirra^ sem ala upp börn og nauðsynlegt fyrir pá að hafa nokkra pekkingu á eðli sálar peirra og líkama og skil- yrðunum fyrir andlegum og líkamlegum proska. f>essa pekkingu hefur almenningur ekki og vantar pví aðal- skilyrðið fyrir pví að ala börn upp eins og vera ber. Hann hefur ekki annað við að styðjast en venjuna, hin- ar gildandi hugmyndir, sem uppeldisfræðin opt pegar hefur sýnt og sannað, að er misskilniugur, sprottinn af vanpekkingu á eðli sálar og líkama barnsins, eða peim lögum, sem barnið proskast samkvæmt, andlega og lík- amfega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.