Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 78
78
þannig úreltar hjer á landi, eins og annarstaðar, og
reynslan hefur hjer, eins og annarstaðar, s/nt, að tís-
indin hafa fleygt þessum atvinnuvegum fram, eða
minnsta kosti komið þeim á nýjan rekspöl. Og aldrei
dettur mönnum í hug að hverfa aptur til fornu venj-
unnar; pvert á móti: peir leita meiri pekkingar og
byggja á henni nýja reynslu; af pví spretta nýjar fram-
farir. En pær framfarir hefðu aldrei orðið til, ef vís-
indin í sambandi við reynsluna hefðu ekki verið spurð
til ráða.
TJm barnauppeldið og alpýðumenntunina er nú líku
máli að gegna. Meðan byggt er á fornri venju feðra óg
forfeðra án tillits til reynslu annara og án tillits til
vísindanna og peirra vitnisburðar, pá er engra verulegra
framfara að vænta. Sje sjerstök pekking nauðsynleg á
iífskilyrðum jurtanna og dýranna til pess að geta veitt
peim pann vöxt og viðgang, sem pær geta tekið, pá er
auðvitað eigi síður nauðsynlegt að afla sjer sjerstakrar
pekkingar til pess að geta alið upp barn.
Barnið lifir ekki einungis líkamlegu, heldur og and-
legu lífi. Og par sem uppeldið er í pví fólgið að styöja
að þroska andlegra og líkamlegra krapta barnsins og
hæfilegleika pess, pá verður pað að vera skylda peirra^
sem ala upp börn og nauðsynlegt fyrir pá að hafa
nokkra pekkingu á eðli sálar peirra og líkama og skil-
yrðunum fyrir andlegum og líkamlegum proska. f>essa
pekkingu hefur almenningur ekki og vantar pví aðal-
skilyrðið fyrir pví að ala börn upp eins og vera ber.
Hann hefur ekki annað við að styðjast en venjuna, hin-
ar gildandi hugmyndir, sem uppeldisfræðin opt pegar
hefur sýnt og sannað, að er misskilniugur, sprottinn af
vanpekkingu á eðli sálar og líkama barnsins, eða peim
lögum, sem barnið proskast samkvæmt, andlega og lík-
amfega.