Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 79

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 79
79 Allur almenningur á heldur ekki kost á pví að afla' sjer nægilegrar pekldngar í þessu skyni; en peir sem sjerstaklega eru til pess kjðrnir að mennta börn, eiga sjerstaklega ekki einungis að eiga kost á pví að aflai sjer slíkrar pekkingar, heldur rera shyldir til pess. En pó að pau börn, sem menntast hjá skólakenn- urum gætu nú notið góðs af slikri pekkingu kennar- anna, pá væri lítið fengið, pví að pau eru svo afar fá í samanburði við öll hin, sem ómenntaðir menn — eða minnsta kosti að þessu leyti ómenntaðir menn — ala upp. Svo get jeg ímyndað mjer að einhver segði: En> fyrst og lremst er pað nú ómetanlega mikilsvert, að> nokkur börn fái gott uppeldi, pó að eigi vaui nema ör- fá. En í annan stað myndi ekki lenda við pessi fáu tili lengdar. J>ó að allir viðurkenni, að vjer purfum jarðyrkju- menn og búfræðinga til að koma á endurbótum í gras- rækt og uppeldi fjenaðar, eins og áður er ávikið, pá dettur engum í hug að allir bændur verði búfræðingar og sjerstaklega menntaðir jarðyrkjumenn. En endur- bæturnar og framfarirnar í pessurn greinum komast allt að einu á, ekki einungis hjá peim sjálfum og nokkrum einstökum heldur hjá öllum almenningi, pegar fram líða stundir. Á líkan hátt verða vel menntaðir kennarar til pess. að útbreiða pekkingu um gott barnauppeldi og annað, ekki einungis til peirra fáu, sem peir kunna að kenna sjálfir, eða ná til, heldur til almennings, til hvers pess,, sem vill hafa augun opin og taka pað upp sem til fram- fara horfir í pessa átt. JBvaðan ættu umbætur á barnauppeldinu að koma, nema frá kennurunum? Allir viðurkenna pó líklega, að pað standi til bóta. Og hvaðan ætti kennurunum að koina sú sjerstaka pekking, sem til pess útheimtist aá

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.